Ræktunardagur Eiðfaxa verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 9.maí á Hvammsvelli í Víðidal og hefst hann klukkan 14:00.

Undirbúningur í fullum gangi, mikill áhugi er meðal ræktenda og stóðhestaeigenda að taka þátt og nú þegar hafa hrossaræktarbú og stóðhestar boðað komu sína.