Knapamerkjanámskeiðið hjá Sigrúnu hefst ekki fyrr en næsta laugardag (verður ekki í kvöld). Það varð mikil aðsókn og þurfa að vera a.m.k. tveir hópar og verður sú hópaskipting auglýst hér á heimasíðunni næstu daga.