Miðasala á kvennakvöldið Posted on 01/03/2016 by Fákur in Fréttir // 0 Comments *Fegurðardrottningarnar ásamt bílstjóranum á Kvennakvöldi Fáks 2012 Örfáir miðar eru eftir og verða þeir seldir í Guðmundarstofu miðvikudaginn 2. mars kl. 17:00-18.00 Frábært kvöld með flottum skemmtikröftum og glæsilegum félagsskap Fákskvenna.