Opið æfingamót í gæðingalist!
Laugardaginn 24.febrúar verður haldið opið æfingamót í Gæðingalist í Samskipahöllinni í Spretti milli kl.15-19. Boðið [...]
Framkvæmdir við Breiðholtsbrú 19.-23. febrúar.
Dagana 19.-23.febrúar verða framkvæmdir undir Breiðholtsbrú í Elliðaárdal. Vinnuvél verður á svæðinu og mun leggja [...]
Úrslit T7
Meðfylgjandi eru úrslit T7 mótsins sem fram fór síðastliðinn laugardag. Næsta mót eru vetrarleikar [...]
Höfuðleðurgerð fyrir unga Fáksara
Föstudaginn 23.febrúar kl.17:00 ætlum við að útbúa til okkar eigin "bling" höfuðleður. Skemmtileg samvera fyrir alla [...]
Einkatímar með heimsmeistaranum Jóhönnu Margréti
Jóhanna Margrét Snorradóttir landsliðskona ætlar að vera með 2x40min einkatíma helgina 2-3 mars í [...]
T7 mót Fáks 10 febrúar
Hið árlega T7 töltmót Fáks verður haldið í Lýsishöllinni laugardaginn 10. febrúar næstkomandi. Mótið hefst [...]
Þorrablót Spretts 3. febrúar næstkomandi
Vegna dræmrar mætingar á Þorrahlaðborð Fáks undanfarin 2 ár hefur verið ákveðið að halda [...]
Hægt verður að horfa á Meistaradeildina í Guðmundarstofu í kvöld
Opið verður í Guðmundarstofu í kvöld fyrir þá félagsmenn sem vilja koma saman og [...]
Einkatímar með Tona
Næstu einkatímar með Tona verða þriðjudaginn 30.janúar og þriðjudaginn 6.febrúar. Kennt verður í Lýsishöllinni. Verð [...]
Kvennakvöld Fáks verður haldið 24. febrúar næstkomandi
Hið margrómaða Kvennakvöld Fáks verður haldið 24. febrúar í Fáksheimili Fáks. Miðasala fer fram í [...]
Fyrirlestraröð yngri flokka
Fyrirlestraröð sem er sameiginleg fyrir knapa í yngri flokkum Spretts, Fáks og Sóta. Haldnir [...]
Samstarf Fáks og Hrímnis um reiðfatnað – Mátunardagar um helgina
Í samstarfi við hestavöru- og reiðfataframleiðandann Hrímni, bjóðum við upp á að panta sérframleiddan [...]
Meistaradeildarhittingur hjá ungum Fáksurum fimmtudaginn 25. janúar
Næsta fimmtudag, þann 25 janúar hefst fyrsta keppnin í Meistaradeild Líflands þar sem keppt verður [...]
Kynningarfundur í Guðmundarstofu í kvöld fyrir Kjarnakonur og Töltslaufur
Í kvöld verður kynningarfundur fyrir áhugasamar konur í Fáki á Töltslaufum og Kjarnakonum. Við [...]
Skemmdir á göngu- og hjólaleiðum
Fákur biðlar til félagsmanna og annarra hestamanna sem fara um svæðið okkar að nota [...]
Árgjald reiðhallarlykla 2024 sendir til innheimtu í heimabanka
Árgjald reiðhallarlykla fyrir árið 2023 munu birtast í heimabanka lyklahafa í dag. Gjaldskrá er eftirfarandi [...]
Umferð á reiðvegum við reiðhöllina er bönnuð
Vert er að benda á að allur akstur vélknúinna ökutækja á reiðvegum í kringum reiðhöllina [...]