Einkatímar með Arnari Mána reiðkennara
Arnar Máni Sigurjónsson reiðkennari frá Hólum ætlar að vera með 30 min einkakennslu á sunnudögum [...]
Framhaldsnámskeið með Róberti Petersen í febrúar og mars
Framhalsnámskeið með Robba Pet hefst í næstu viku. Námskeiðið fer fram á tímabilinu 20 febrúar [...]
Knapaþjálfun opin fyrirlestur mánudaginn 17. febrúar
Mánudaginn 17. febrúar næstkomandi ætlar Bergrún Ingólfsdóttir að gefa hestamönnum innsýn inní Knapaþjálfun sem er [...]
Ævintýranámskeið fyrir yngstu knapana á sunnudögum
Æskulýðsnefnd langar til að kanna áhuga á ævintýranámskeiði fyrir yngstu knapana sem yrðu kennd á [...]
Fákur býður ungum fáksurum í bíó á myndina “Sigurvilji”
ATH - Breytt dagsetning. Bíoferðin verður á sunnudaginn 16. febrúar kl. 15.20. Síðasti skráningardagur á [...]
1. vetrarleikar Fáks – 15. febrúar klukkan 11:00
Fyrstu vetrarleikar Fáks verða haldnir á laugardaginn næstkomandi, 15. febrúar klukkan 11:00. Vetrarleikar verða hefðbundnir [...]
Einkatímar með Antoni Páli í febrúar
Anton Páll reiðkennari verður með einkatíma í Lýsishöllinni þriðjudagana 18. febrúar og 25.febrúar frá kl [...]
Hrossaræktarfundur 10. febrúar í veislusal Lýsishallarinnar
Almennir fundir í fundarröð stjórnar hrossabænda og Fagráðs í hrossarækt um málefni hrossaræktarinnar hefjast [...]
Einkatímar með Jóhönnu Margéti í febrúar
Jóhanna Margrét Snorradóttir landsliðskona ætlar að vera með 2x40min einkatíma helgina 15-16. febrúar í [...]
T7 grímutöltmót Fáks 8. febrúar
Þann 8. febrúar verður haldið T7 grímutöltmót. Nú er um að gera að pússa gæðinginn [...]
Þorrablót Spretts og Fáks 8. febrúar í Arnarfelli
Þorrablót Spretts og Fáks verður haldið laugardaginn 8.febúar nk. og fer fram í veislusalnum, Arnarfelli, [...]
T7 móti frestað til 8. febrúar
Sökum afleitrar veðurspár næstu daga hefur verið ákveðið að fresta T7 móti Fáks sem fram [...]
Viðburðir hjá Fáki 2025
Hér að neðan má sjá upptalningu á þeim viðburðum sem fara fram í Fáki. [...]
Þorrablót Spretts og Fáks 8. febrúar
Félögin, Sprettur og Fákur, munu halda Þorrablót sitt saman í veislusal Spretts, Arnarfelli í Samskipahöllinni, [...]
Ævintýranámskeið fyrir yngstu knapana
Fimmtudaginn 6.febrúar ætlar reiðkennarinn Hrafnhildur Blöndahl að byrja með ævintýranámskeið sem er ætlað yngstu [...]
Örfá laus pláss á námskeið
Einkatími með Antoni Níelssyni (Tona). Þriðjudaginn 21. janúar (eitt skipti). Til að panta tíma þarf [...]
Einungis 2 pláss laus á hópanámskeið með Sigrúnu og Hennu.
2 pláss eru laus er á hópanámskeið með Sigrúnu og Hennu fyrir fullorðna. Byrjar [...]
Sýnikennsla með Benedikt Líndal fellur niður
Sýnikennsla halda átti í Spretti með Bendikt Líndal fellur niður fimmtudaginn 16 janúar. Unnið er [...]