Ístölt á Rauðavatni
Ístölt á Rauðavatni - 10. janúar klukkan 13:00 Laugardaginn 10. janúar klukan 13:00 ætlum [...]
Félagsgjöld Fáks 2026 eru komin í heimabanka
Félagsgjöld Fáks fyrir árið 2026 hafa verið stofnuð í heimabanka félagsmanna. Á síðasta aðalfundi [...]
Hesta kaupfélagið – Ný þjónusta í Víðidal
Opnuð hefur verið ný verslun í Víðidal er nefnist Hesta Kaupfélagið. Staðsetning verslunarinnar er [...]
Sýnikennsla með Sunnuhvols genginu 8 janúar
Framundan er þriðji viðburður fræðslunefnda hestamannafélaga á höfuðborgarsvæðinu. Fimmtudaginn 8.janúar ætlar fjölskyldan á Sunnuhvoli að [...]
Rekstur á hringvelli 2026
Búið er að uppfæra skjalið sem heldur utan um skráningar í rekstur á stóra [...]
Jóla- og nýárskveðjur frá stjórn
Árið hefur verið annasamt og nýtt til að leggja sterkari grunn að enn öflugra félagi. [...]
Árni Björn tilnefndur til íþróttastjörnu Reykjavíkur
Íþróttafólk Reykjavíkur er kjörið ár hvert af framkvæmdastjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur og velur stjórn íþróttamann/manneskju [...]
Frá útreiða- og ferðanefndinni
Á þessum fallega bjarta, lygna og hvíta degi er manni hugsað til reiðtúranna framundan [...]
Yfirlýsing um samstarf Fáks og Icebike Adventures
Hestamannafélagið Fákur og Icebike Adventures sem sjá um gerð gönguskíðabrauta á Hólmsheiði og á [...]
Þorrablót Fáks – 17. janúar – Húsið opnar 19:00
Þorrablót Fáks verður haldið í félagsheimilinu þann 17. janúar. Húsið opnar 19:00. Veislustjóri er [...]
Yfirlit yfir reiðkennara og námskeiðahald sem hefst eftir áramót
Námskeið sem byrja í janúar eru komin inn á sportabler og eru frábær í [...]
Fyrirlestur á vegum Fræðslunefndar hestamannafélaga á höfuðborgarsvæðinu í desember
Fimmtudaginn 11.desember verður fyrirlestur um alls kyns hagnýt atriði sem tengjast því að hafa hest [...]
Stefnur, reglur og viðmið
Stjórn Fáks samþykkti á fundi sínum þann 1. desember sl. eftirfarandi stefnur sem lið [...]
Þorrablót Fáks – 17. janúar í félagsheimilinu
Þorrablót Fáks verður haldið í félagsheimilinu þann 17. janúar klukkan 19:00. Farið verður í [...]
Fákar og Fjör námskeið skráningarform á námskeið sem hefst í janúar
Í hestamannafélaginu Fáki í Víðidal er starfræktur hestaíþróttaklúbbur undir nafninu Fákar og Fjör. Umsjónaraðilar og [...]
Þriðjudagstímar með Antoni Páli 9 og 23 desember.
Áhersluatriði á námskeiðinu eru : Að undirbúa og undirbyggja frekari framfarir hjá hesti og [...]
Áhugaverð sýnikennsla og skemmtilegt námskeið í hestafimleikum hjá Kathrinu og þjálfurum
Laugardaginn 22. nóvember fór fram sýnikennsla í hestafimleikum í Fáki en þetta var fyrsti viðburður [...]
Hillbilly Kvennakvöld Fáks 7. mars 2026
KONUR! Takið daginn frá! Hillbilly þema Félagsheimili Fáks 7. mars 2026 [...]
















