Opnað fyrir umsóknir viðrunarhólfa 2025
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um viðrunarhólf 2025. Biðjum við umsækjendur um að kynna sér [...]
Dymbilvikusýning Spretts 16. apríl
Hin árlega sýning hestamannafélagsins Spretts, Dymbilvikusýningin, fer fram 16.apríl nk. í Samskipahöllinni. Sýningarnefnd hefur tekið [...]
Ungir fáksarar tóku á því og leystu þrautir síðastliðin laugardag
Það var fjör hjá krökkunum sem tóku þátt í þrautarbrautarmótinu sem haldin var síðastliðin laugardag. [...]
Nú geta ungir fáksarar skráð sig á undirbúningsnámskeið í kynbótadómum í Spretti
Laus pláss fyrir unga fáksara (14-25 ára) á námsskeið hjá Hestamannafélaginu Spretti og kynbótanefnd Spretts [...]
Leikjadagur og þrautabraut fyrir yngri knapa í Lýsis höllinni.
Næstkomandi laugardag 5 april verður leikjadagur og þrautadagur fyrir yngri knapa í Lýsishöllinni á milli [...]
Aðalfundur Fáks – 29. apríl 2025
Aðalfundur Fáks verður haldinn 29. apríl 2025 í félagsheimili Fáks klukkan 20:00. Reikningar félagsins [...]
Niðurstöður – Vetrarleikar II
Mótanefndin vill þakka öllum keppendum vetrarleikana þann 15. mars kærlega fyrir þátttökuna og jafnframt óska [...]
Dagur reiðmennskunnar og Stórsýning Fáks – Sýningarskrá
Þá liggur ítarleg dagskrá fyrir en hana má sjá hér að neðan. Hlökkum til [...]
Opna WR Reykjavíkurmeistaramót Fáks 9. – 15. júní
Opna WR Reykjavíkurmeistaramót Fáks fer fram dagana 9.- 15. júní n.k. Á Facebook má finna [...]
Námskeið í byggingardómum hrossa
Þorvaldur Kristjánsson kynbótadómari og yfirmaður hrossaræktar hjá RML mun halda námskeið um byggingu kynbótahrossa í [...]
Kvennareið Fáks – Óskað eftir skipuleggjendum
Vegna aðstæðna geta þær sem ætluðu að skipuleggja Kvennareið Fáks ekki tekið að sér viðburðinn. [...]
Dagur reiðmennskunnar & Stórsýning Fáks 29. mars
Þá styttist í Dag reiðmennskunnar og Stórsýningu Fáks hjá okkur í Lýsishöllinni í Víðidal. Dagur [...]
Hefur þú áhuga á því að taka stöðupróf í knapamerki 1?
Frá því í febrúar hefur kennsla í knapamerki 1 farið fram sem endar svo með [...]
Allar hestakerur eiga að vera á kerrusvæði
Á næstu vikum verður farið í átak við að losa kerrur frá hesthúsunum í [...]
Vetrarleikar II – 15.mars
Aðrir vetrarleikar Fáks verða haldnir laugardaginn 15. mars klukkan 12:00. Vetrarleikarnir eru opnir öllum. Pollar [...]
Bling námskeið fyrir unga fáksara með Siggu Pé frá Sólvangi í mars
Sunnudaginn 16.mars ætlum við að bjóða upp á BLING námskeið í veislusalnum í reiðhöllinni í Fáki [...]
Dýraatferlisfræðingurinn Eva Bertilsson í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum 13. og 14. mars
Tilkynning frá Fjölskyldu- og húsdýragarðinumí Reykjavík. Dýraatferlisfræðingurinn Eva Bertilsson kemur í heimsókn í Fjölskyldu- og [...]
Niðurstöður frá Vetrarleikum I
Við viljum þakka öllum þátttakendum vetrarleikanna 15. febrúar kærlega fyrir þátttökuna. Byrjað var inni í [...]