Námskeið
Fræðslunefnd er að kanna áhuga á hvort næg þátttaka yrði til að halda hér fróðlegt og öflugt námskeið í hestanuddi. Katrín Engstöm, frægur hestanuddari, mun koma og kenna ef næg þátttaka næst. Um helgarnámskeið yrði að ræða sem er bæði verklegt og bóklegt.
- Lesa meira
Kyngimagnað skeiðnámskeið verður í marsmánuði þar sem hinn frækni og marfaldi Íslands- og heimsmeistari Sigurbjörn Bárðarson mun kenna knöpum á öllum aldri (16 ára og uppúr) listina að leggja hest á skeið. Farið verður í ábendingar, ásetu, uppbyggingu skeiðhests,
- Lesa meira
Guðmundur Arnarson reiðkennari og Ester Júlía Olgeirsdóttir Zumbakennari bjóða upp á sameiginlegt reiðnámskeið þar sem fléttað verður saman reiðkennslu og jafnvægis- og styrktaræfingum með frjálslegur ívafi . Námskeiðið verður fjórir verklegir tímar 9. og 10. febr. og
- Lesa meira
Bókleg kennsla mun fara fram í október og svo mun verkleg kennsla hefjast í janúar. Markmiðið með þessu er að auka gæði bóklegu kennslunnar og jafnframt gera námið skilvirkara og hagkvæmara fyrir nemendur. Nemendur geta einnig tekið bóklega námið sér og þá verklega seinna
- Lesa meira
«
1
…
31
32
33
Höfundarréttur MH Magazine © 2021 | Hannað af Grafík