Fréttir

Fréttir

Kynningarfundur á hestasviði Framhaldsskólans í Mosfellsbæ

27/05/2020 // 0 Comments

Fimmtudaginn 28. maí verður kynning á hestakjörsviði Opinnar stúdentsbrautar í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ. Ef þú hefur áhuga á hestum þá er þetta kjörið tækifæri til að kynna sér námsleið þar sem þú fléttar saman áhugamál og nám. Ef þetta er eitthvað fyrir þig - Lesa meira

Fákur og TM endurnýja samstarf til 2022

22/05/2020 // 0 Comments

Hestamannafélagið Fákur og TM hafa komist að samkomulagi um áframhaldandi stuðning þess síðarnefnda við félagið í formi auglýsingasamnings um nafn TM-reiðhallarinnar og auglýsingar í sal til ársins 2022. Fyrsti samningurinn milli Fáks og TM var undirritaður 2013 og hefur TM - Lesa meira

Gæðingamót Fáks 2020

22/05/2020 // 0 Comments

Gæðingamót Fáks verður haldið Hvítasunnuhelgina 29.-31. maí næstkomandi á Hvammsvelli í Víðidal. Tölt T1 og skeiðgreinar verða opnar en aðrir flokkar eru lokaðir öðrum en Fáksfélögum og skulu eigendur hesta sem og knapar hafa greitt félagsgjöldin 2020 til að hafa - Lesa meira

Almannadalsmótið 2020 – Úrslit

17/05/2020 // 0 Comments

Almanndalsmótið fór fram í blíðskaparveðri við frábærar aðstæður á laugardaginn. Þátttaka var mjög góð og áttu þátttakendur og gestir góða stund saman. Úrslit urðu eftirfarandi: Barnaflokkur: Áróra Vigdís Orradóttir – Sægur frá Tölthólum Camilla Dís Ívarsd. - Lesa meira
1 2 3 4 5 6 190