Fréttir

Fréttir

HAUSTNÁMSKEIÐ KJARNAKVENNA

18/08/2020 // 0 Comments

Kjarnakonur, í samstarfi við hestamannafélagið Fák, mun bjóða upp á þétt 6 vikna haustnámskeið frá 31. ágúst, og eru æfingar 2. – 3. sinnum í viku. Opið er fyrir skráningar á skraning.sportfengur.com undir heitinu Haustnámskeið Kjarnakvenna 2020. Helstu kostir námskeiðsins - Lesa meira

Frumtamningarnámskeið með Robba Pet

12/08/2020 // 0 Comments

Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 7. september nk. með bóklegum tíma í Guðmunarstofu. Verklegir tímar hefjast svo 9. september og kemur hver þátttakandi með sitt trippi og farið verður í gegnum helstu þætti frumtamningar, s.s: - Lesa meira

Fjölbreytt námskeiðahald framundan

12/08/2020 // 0 Comments

Fræðslunefnd Fáks hefur í hyggju að bjóða fjölbreytt úrval reiðnámskeiða við allra hæfi veturinn 2020-2021. Strax í september hefjast fyrstu námskeiðin. Þá munu Kjarnakonur, Róbert Petersen og þær Sigrún og Henna ríða á vaðið. Róbert mun halda sitt sívinsæla - Lesa meira

Fákar og fjör – Haustnámskeið 2020

10/08/2020 // 0 Comments

Þá fer að líða að haustinu og margir spenntir fyrir að hafa hest/a á húsi hluta af þessum yndislega árstíma, sem  einnig er tilvalinn til að byggja hesta og knapa upp fyrir vetrarþjálfunina:) Að venju bjóðum við upp á haustnámskeið fyrir nemendur okkar og að þessu sinni - Lesa meira

Tilkynning frá MAST varðandi hesthúsketti

03/08/2020 // 0 Comments

Matvælastofnun hefur borist ábending frá hestamönnum þess efnis að hesthúsakettir séu skyldir eftir í reiðileysi þegar menn setja hrossin út í haga og fara í frí eftir veturinn. Oft er þetta langur tími, eða frá miðju sumri og fram yfir áramót. Umráðamönnum dýra er skylt - Lesa meira
1 2 3 4 5 192