Fréttir

Fréttir

Notkun reiðhalla heimil með takmörkunum

11/12/2020 // 0 Comments

Af vef LH: Heilbrigðisráðuneytið hefur, frá og með 11. desember, veitt LH undanþágu frá reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og heimilað hestamönnum notkun reiðhalla með vísan í undanþáguheimild um að vernda líf og heilsu dýra. Í svari - Lesa meira

Sýnikennsla með Arnari Bjarka og Hjörvari Ágústssyni

11/12/2020 // 0 Comments

Fræðslunefnd Fáks stendur fyrir rafrænni sýnikennslu með gleðiboltunum og reiðkennurunum þeim Arnari Bjarka Sigurðarsyni og Hjörvari Ágústssyni mánudaginn næstkomandi, 14. desember, klukkan 20:00. Í sýnikennslunni verður fjallað um þjálfun hesta í upphafi vetrar og hvað er - Lesa meira

Nýjar sóttvarnarreglur taka gildi

10/12/2020 // 0 Comments

Nýjar sóttvarnarreglur taka gildi í dag, fimmtudag 10. desember, og gilda til 12. janúar. Reiðhöllin er sem fyrr opin fyrir æfingar barna fæddra 2005 og síðar. Skulu þau vera í fylgd þjálfara eða forráðamanns við æfingar. Þá eru æfingar afreksmanna í einstaklingsbundnum - Lesa meira

Óbreyttar sóttvarnarráðstafanir til 9. desember

01/12/2020 // 0 Comments

Úr frétt á vefsíðu heilbrigðisráðuneytisins: Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. Þetta er gert í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis sem ræður gegn því að - Lesa meira

Reiðleið frá Víðidal að Rauðavatni opnuð

25/11/2020 // 0 Comments

Vegna frosts er ekki hægt að færa tímabundnu reiðleiðina að Rauðavatni á sinn upprunalega stað. Hefur því reiðleiðin verið opnuð aftur. Mun færsla reiðvegarinns því hugsanlega tefjast fram á vorið nema það komi þíðukafli einhverntíman í - Lesa meira
1 2 3 4 5 197