Fréttir

Fréttir

Vinna í hendi með Hrafnhildi Helgu

07/03/2020 // 0 Comments

Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir reiðkennari ætlar að bjóða upp á stutt og hnitmiðað grunn- og framhaldsnámskeið um vinnu í hendi og hringteymingar. Námskeiðið hefst mánudaginn 9. mars klukkan 18:30 í TM-Reiðhöllinni. Farið verður í hvernig hægt er að notast við vinnu við - Lesa meira

Námskeið í byggingardómum

07/03/2020 // 0 Comments

Á landsmótsári er sérstaklega gaman að fylgjast með kynbótahrossum. Því ætlar fræðslunefnd Fáks að bjóða upp á námskeið í byggingu kynbótahrossa laugardaginn 4. apríl klukkan 9 til 16. Markmið með námskeiðinu er að bjóða upp á ítarlega fræðslu um byggingu hrossa og - Lesa meira

Námskeið fyrir börn og unglinga með Vigdísi Matthíasdóttur

06/03/2020 // 0 Comments

Námskeið fyrir börn og unglinga með Vigdísi Matthíasdóttur verður dagana 14. – 15. mars n.k. Vigdís hefur átt góðu gengi að fagna í keppni allt frá blautu barnsbeini og sigraði m.a. 100m skeið á Landsmótinu 2014 á Hellu. Vigdís hélt tvö námskeið fyrir okkur síðasta - Lesa meira

Einkatímar með Önnu og Friffa

05/03/2020 // 0 Comments

Þau Annu S. Valdimarsdóttir og Friðfinnur Hilmarsson (Friffi) munu byrja nýtt námskeiðstímabil frá þriðjudeginum 10. mars næstkomandi. Þau bjóða upp á 30 mínútnar einkatíma og er námskeiðið 6. skipti. Kennsla fer fram í TM reiðhöllinni. Kennslan verður einstaklingsmiðuð - Lesa meira

Einkatímar hjá Magga Lár

05/03/2020 // 0 Comments

Langar þig í reiðkennslu hjá kennara sem segir þér á skýran, hispurslausan, og einlægan hátt hvernig þú getur bætt árangurinn við þjálfun hestsins þíns? Maggi Lár er einstaklega laginn við að bæta ásetu og stjórnun hjá knöpum þannig að niðurstaðan verði mikil bæting - Lesa meira
1 2 3 4 5 183