Fréttir

Fréttir

Gámadagur í dag

03/06/2019 // 0 Comments

Við biðjum ykkur að muna reglurnar kæru Fáksfélagar, bara rúllubaggaplast í gráu gámana og annað plast í almennt sorp. Gott væri að nota tækifærið og týna rusl í kringum hesthúsin og henda um leið. Gámarnir koma seinnipartinn í dag og munu standa á bílaplaninu við - Lesa meira

Gæðingamót Fáks – Úrslit

31/05/2019 // 0 Comments

Óhætt er að segja að hin opna gæðingakeppni Fáks hafi verið sterk en í dag Uppstigningardag fóru fram úrslit allra flokka,töltkeppni og skeiðgreinar. Ljósvaki frá Valstrýtu, setinn af Árna Birni Pálssyni, fór með sigur af hólmi í B-flokks úrslitunum og hélt efsta sætinu - Lesa meira

Gæðingamót Fáks – Dagskrá og ráslistar

27/05/2019 // 0 Comments

Athugið að opið er fyrir skráningu í skeið fram á miðvikudagskvöld. Vinsamlega sendið skráningu á skraning@fakur.is Að venju er á Gæðingamóti Fáks afhent ein glæsilegasta farandsstytta landsins, en það er Gregesenstyttan. Hún er veitt til minningar um Ragnar Gregesen - Lesa meira

Miðnæturreið í Gjárétt 24. maí

22/05/2019 // 0 Comments

Miðnæturreið Fáksara í Gjárétt verður farin föstudagskvöldið 24. maí. Lagt verður af stað frá TM-Reiðhöllinni kl. 20:00 og riðið upp í Gjárétt í Heiðmörk sem er ca. 45 – 60 mín reiðtúr. Í Gjárétt verður áð, étið, drukkið, sungið og svo riðið aftur heim - Lesa meira

Framhalds aðalfundur Almannadalsfélagsins 28. maí

20/05/2019 // 0 Comments

Framhalds aðalfundur Almannadalsfélagsins, félags húseigenda í Almannadal, verður haldinn þriðjudaginn 28 maí 2019 klukkan 20.00. Fundurinn verður haldinn í félagsheimili Fjáreigendafélagsins í Fjárborg, Ásagötu 2. Fundarefni: Lagabreytingar Kynning á forvinnu v/ reiðskemmu í - Lesa meira
1 2 3 4 5 170