Fréttir

Fréttir

Dýr og flugeldar

28/12/2017 //

Nú er tími flugeldanna hafinn og fara þeir oftast frekar illa í hross og önnur dýr. Við viljum því biðja alla að takmarka notkun flugelda og  áramótabomba við gamlárskvöld og þrettándann. Það hafa mörg óhöpp orðið þegar kveikt er í flugeldum utan hefðbundins tíma því - Lesa meira

Gleðileg jól

22/12/2017 //

Við sendum okkar bestu óskir, til allra félagsmanna og hestamanna, um gleðileg jól með von um að þið eigið góðar stundir með ykkar nánustu og ferfættu vinunum. TM Reiðhöllin verður lokuð á aðfangadag og jóladag og opnar aftur klukkan 10:00 á annan í jólum. Kveðja frá - Lesa meira

Umsóknir í afrekshóp LH 2018

20/12/2017 //

Landssamband hestamannafélaga óskar eftir umsóknum í afrekshóp LH 2018. Tilgangur verkefnisins er að búa unga knapa á aldrinum 16 til 21. árs undir það að takast á við stór verkefni á sviði hestamennskunnar bæði hér heima og á erlendum vettvangi. Valið er í hópinn til eins - Lesa meira

Vel heppnuð uppskeruhátíð barna og unglinga hjá Fáki

11/12/2017 //

Uppskeruhátíð æskulýðsdeildar Fáks var haldin s.l. fimmtudagskvöld í veislusal TM Reiðhallarinnar í Víðidal. Hátt í hundrað börn og unglingar, foreldrar, ömmur og afar mættu. Kvöldið hófst á því að hinn frækni Fáksmaður Sigurður Vignir Matthíasson sagði frá sinni - Lesa meira

Uppskeruhátíðir Fáks

01/12/2017 //

Senn líður að Uppskeruhátið Fáks og Uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar Fáks. Uppskeruhátíð Fáks verður 8. desember og Uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar verður 7. desember og verða báðir viðburðirnir í veislusal félagsins í TM Reiðhöllinni. Hvetjum alla sem hafa lagt hönd - Lesa meira
1 2 3 4 5 141