Fréttir

Sérkjör í Slippfélaginu fyrir Fáksmenn

18/08/2017 //

Kæru félagsmenn við viljum hvetja ykkur til að gera Víðidalinn huggulegan fyrir komandi Landsmót. Tilvalið væri að nota núna góða síðsumars og haustdaga í að ditta að, mála og viðhalda húsunum. Við höfðum samband við Slippfélagið sem var til í að gefa Fáksmönnum [...]

Frumtamningarnámskeið

17/08/2017 //

Hestamannafélagið Fákur og Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 5. september nk. með bóklegum tíma í Guðmunarstofu. Verklegir tímar hefjast svo 6. september og kemur hver þátttakandi með sitt trippi. Farið verður í gegnum helstu [...]

Nýr starfsmaður

10/07/2017 //

Þórir Örn Grétarsson er nýráðinn framkvæmdastjóri Hestamannafélagsins Fáks. Þórir Örn mun formlega hefja störf að loknu HM Í Hollandi nú í ágúst. Starf framkvæmdastjóra var auglýst í byrjun júní. 10 umsóknir bárust stjórn um starfið og voru það 3 fulltrúar úr [...]

Fréttir frá Félagi hesthúseigenda í Faxabóli

09/07/2017 //

Í framhaldi af stofnun Félags hesthúseigenda í Faxabóli, var sett upp sem fyrsta verkefni félagsins, að leita eftir samkomulagi við Reykjavíkurborg um framlengingu lóðarleigu hesthúsanna. Einnig þarf að taka upp viðræður við fyrirtæki borgarinnar Veitur um þau verkefni sem að [...]

Íslandsmót fullorðna á Gaddstaðaflötum

26/06/2017 //

Íslandsmót WR fullorðna verður haldið á Rangárbökkum við Hellu dagana 6-9.júlí 2017. Skráning er hafin og stendur til miðnættis þriðjudagsins 27.júní 2017. Öll skráning og greiðsla skráningargjalda fer fram í gegnum sportfengur.com undir skráningarkerfi og aðildarfélag [...]

Úrslit fimmtudagsins á Reykjavík Riders Cup

23/06/2017 //

Fagur sumardagur heilsaði keppendum á Reykjavík Riders Cup á lokadegi mótsins. Úrslit fóru fram í stærstu greinum mótsins og var hart barist og ekkert gefið eftir í hita leiksins. Við viljum þakka sjálfboðaliðum mótsins fyrir þeirra framlag sem og dómurum og ekki síður [...]
1 2 3 4 5 140