Fréttir

Fréttir

Tilkynning frá efnagreiningu á Hvanneyri

24/01/2020 // 0 Comments

Hestamenn í Fáki athugið ! Ég verð við Guðmundarstofu kl. 14:50 til 15:20 laugardaginn næstkomandi, 25. janúar. Við bjóðum uppá heyefnagreiningar við ykkar hæfi! Takið lítinn visk á 3-4 stöðum í rúllinni og setjið í innkaupapoka (100-200gr af heyinu) fer eftir þurrkstigi. - Lesa meira

T7 töltmót Fáks og Skalla

23/01/2020 // 0 Comments

Hið árlega T7 töltmót Fáks og Skalla verður haldið í TM-Reiðhöllinni laugardaginn 1. febrúar næstkomandi. Mótið hefst klukkan 10:30 á pollaflokki. Mótið er eingöngu fyrir félaga í Fák og hugsað fyrir minna vana keppendur. Við hvetjum alla áhugasama til að taka þátt. - Lesa meira

Félagsgjöld 2020

20/01/2020 // 0 Comments

Félagsgjöldin fyrir 2020 voru í dag sendar í heimabankann og greiðsluseðlar munu berast félagsmönnum á næstu dögum. Gjalddagi krafna er 5. febrúar næstkomandi. Hvað gerir hestamannafélagið Fákur fyrir þig? Félagið hefur byggt upp myndarlegt reiðvegakerfi í samstarfi við - Lesa meira

Tilkynning frá markverði fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar

17/01/2020 // 0 Comments

Undirritaður sendi öllum markaeigendum bréf snemma í desember, þar með eigendum frostmarka og eyrnamarka fyrir hross, með upplýsingum um skráningu þeirra í markaskrá fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar sem kemur út lögum samkvæmt sumarið 2020. Á þessu svæði er nú skráð samtals - Lesa meira

Einkatímar hjá Magga Lár

15/01/2020 // 0 Comments

Langar þig í reiðkennslu hjá kennara sem segir þér á skýran, hispurslausan, og einlægan hátt hvernig þú getur bætt árangurinn við þjálfun hestsins þíns? Maggi Lár er einstaklega laginn við að bæta ásetu og stjórnun hjá knöpum þannig að niðurstaðan verði mikil bæting - Lesa meira
1 2 3 4 5 179