Fréttir

Fréttir

Gámadagur á mánudaginn

05/04/2018 //

Það verður gámadagur á mánudaginn. Passið að flokka sorpið og setja eingöngu plast í plastgáminn. Það væri gott að huga að plasti sem er að fjúka í kringum hesthúsin í leiðinni. Þeir sem eigan rúllur og bagga á stæðinu við reiðhöllina eru beðnir að taka plastið sem - Lesa meira

Vel heppnaður aðalfundur Fáks

05/04/2018 //

Aðalfundur Fáks fór fram í félagsheimilinu gærkvöldi. Á fundinum var Hjörtur Bergstað endurkjörinn sem formaður félagsins, Maríanna Gunnarsdóttir kjörin gjaldkeri félagsins til eins árs, Heiðrún Sigurðardóttir var kjörin ritari félagsins til tveggja ára og Leifur Arason og - Lesa meira

Aðalfundur Fáks í kvöld

04/04/2018 //

Minnum á aðalfund Fáks sem haldinn verður í Félagsheimili Fáks í kvöld klukkan 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf. Hvetjum alla til að mæta, léttar veitingar í boði og gott tækifæri til að koma sínum skoðunum á framfæri og hafa áhrif á félagsstarfið - Lesa meira

Vel heppnað Páskabingó

28/03/2018 //

Páskabingó æskulýðsdeildar Fáks var haldið í veislusal TM Reiðhallarinnar í gær, þann 27. mars. Það var gaman að sjá hve margir mættu og var setið á hverjum einasta stól í salnum. Fullorðnir gestir voru ekki minna spenntir en börnin enda vinningarnir stórglæsilegir. Það - Lesa meira

Pilates fyrir knapa

28/03/2018 //

Langar þig að bæta ásetuna? Auka jafnvægið? Og verða betri knapi fyrir hestinn þinn? – Tveir ásetu tímar á hestbaki – Einn Fyrirlestur um ásetu – Tveir sérhæfðir Pilates tímar fyrir knapa Pilates for dressage®️ Helgarnámskeið þar sem farið er yfir hvernig - Lesa meira

Vetrarleikar á laugardaginn

23/03/2018 //

Þá er komið að þriðju Vetrarleikum Fáks en þeir fara fram laugardaginn 24. mars.  Við hvetjum alla til  mæta og taka þátt. Að venju fer öll keppnin fram á beinni braut við Hvammsvöllinn að undanskildum pollum og börnum sem verða í TM-Reiðhöllinni. Skráning fer fram í - Lesa meira
1 2 3 4 5 145