Fréttir

Fréttir

Frambjóðendur til stjórnar Fáks

14/05/2019 // 0 Comments

Á morgun miðvikudag klukkan 20:00 er aðalfundur Fáks í félagsheimilinu að Víðivöllum. Eftirfarandi framboð bárust fyrir tilskyldan frest:Frambjóðendur til tveggja ára:Árni Geir EyþórssonHlíf Sturludóttir – gjaldkeriÍva Rut Viðarsdóttir Frambjóðandi til eins - Lesa meira

Harðarmenn koma í heimsókn í Fák

07/05/2019 // 0 Comments

Næstkomandi laugardag, 11. maí, koma Harðarmenn í heimsókn til okkar í Fák. Að venju er riðið á móti Harðarmönnum og verður lagt af stað frá stóra gerðinu í A-tröð klukkan 13:00. Þá verður riðið upp í Ósakot þar sem við hittum Harðarmenn klukkan 14:00. Kvennadeild - Lesa meira

Hreinsunardagur Fáks 9. maí

07/05/2019 // 0 Comments

Hinn árlegi hreinsunardagur Fáks verður fimmtudaginn 9. maí. Hreinsunardagurinn hefst klukkan 17:00 og lýkur með grilli í TM-Reiðhöllinni frá klukkan 18:30. Gámar verða staðsettir fyrir framan Faxaból, við B-tröð í Víðidal og á rúllusvæði í Almannadal. Ruslapoka er hægt - Lesa meira

Aðalfundur Fáks 15. maí 2019

07/05/2019 // 0 Comments

Aðalfundur Fáks verður haldinn í Félagsheimili Fáks miðvikudaginn 15. maí klukkan 20:00 en ekki 14. maí eins og áður var auglýst. Stjórn Fáks óskar eftir framboðum til stjórnar en eins og segir í lögum félagsins þá þurfa framboð til stjórnar að berast viku fyrir aðalfund. - Lesa meira

Almannadalsmótið 2019

05/05/2019 // 0 Comments

Almannadalsmótið verður haldið laugardaginn næstkomandi, 11. maí, klukkan 14:00. Keppt verður tölti og skeiði. Töltkeppnin verður með T7 fyrirkomulag, fyrst er riðið hægt tölt og svo snúið við og sýnd frjáls ferð á tölti. Keppt er í eftirfarandi - Lesa meira
1 2 3 4 5 169