Fréttir

Fréttir

Nýjar sóttvarnarreglur 24.03.2021

24/03/2021 // 0 Comments

Í ljósi nýrra sóttvarnarreglna hefur verið komið á fjöldatakmörkun í reiðhöll Fáks. Ekki mega fleiri en 10 manns vera í húsinu hverju sinni. Brot á þeirri reglu verður til þess að húsinu verður alveg lokað. Námskeiðahald mun haldast óbreytt enda krefst slík kennsla ekki - Lesa meira

Námskeið fyrir börn og unglinga með Vigdísi Matthíasdóttur

22/03/2021 // 0 Comments

Námskeið fyrir börn og unglinga með Vigdísi Matthíasdóttur verður dagana 29. og 31. mars n.k. Vigdís hefur átt góðu gengi að fagna í keppni allt frá blautu barnsbeini og sigraði m.a. 100m skeið á Landsmótinu 2014 á Hellu. Vigdís hélt tvö námskeið fyrir okkur síðasta vetur - Lesa meira

Paranámskeið með Súsönnu Sand í apríl og maí

22/03/2021 // 0 Comments

Viltu bæta burð og léttleika í hestinum þínum? Bæta ásetu, samspil, mýkt ? Að bæta sitt jafnvægi er grunnur að því að bæta jafnvægi hestsins. Súsanna Sand er reiðkennari frá Hólum og hefur endurmenntað sig undanfarin ár í spænskri reiðmennsku í Andalúsíu. Þar er - Lesa meira

Helganámskeið með Antoni Páli

16/03/2021 // 0 Comments

Anton Páll verður með helgarnámskeið 20. – 21. mars næstkomandi. Kennslan fer fram í 50 mín einkatímum báða dagana. Mælst er til þess að nemendur fylgist með kennslu hjá samnemendum sínum. Verð fyrir helgarnámskeiðið er 35.000 kr. Anton Páll Níelsson er menntaður - Lesa meira

2. Vetrarleikar Fáks – Úrslit

15/03/2021 // 0 Comments

2. vetrarleikar Fáks fóru fram síðastliðinn laugardag í einmuna blíðu. Úrslit urðu eftirfarandi: Teymdir pollar Arnar Þór Eggertsson Hektor Herkovic Rannveig Emilía Steinarsdóttir Rokkvi Fjölnisson Fjölnir Már Fjölnisson Baltasar Nóel Atli Hrafn Heimisson Sólbjört Elvíra - Lesa meira

2. vetrarleikar Fáks – Ráslisti

13/03/2021 // 0 Comments

Meðfylgjandi er ráslisti fyrir 2. vetrarleikar Fáks. Karlar I og II verða sameinaðir í einn flokk. Þá er einnig einungis einn barnaflokkur fyrir minna vana krakka. Dagskrá hefst klukkan 11:30 á teymdum pollum. TM-reiðhöllin 11:30Teymdir pollarRíðandi pollarBörn – minna vön - Lesa meira
1 2 3 4 204