Fréttir

Fréttir

TM-reiðhöllinni lokað á meðan samkomubann varir

24/03/2020 // 0 Comments

Stjórn hestamannafélagsins Fáks hefur ákveðið að TM-reiðhöllinni verður lokað frá og með miðnætti í kvöld 24. mars og þar til samkomubanni lýkur 13. apríl.   Er þetta gert eftir leiðbeiningum og í ljósi yfirlýsinga síðustu daga frá heilbrigðisráðherra, - Lesa meira

Vinnusvæði við mót Breiðholtsbrautar og Suðurlandsvegar

24/03/2020 // 0 Comments

Veitur vinna að lagninu nýrrar stofnlagnar hitaveitu frá Breiðholtsbraut, við göngubrú yfir í Norðlingaholt, og að lóð Orkuveitunnar við Bæjarháls. Af þeim sökum þarf verktakinn að koma sér fyrir á tímabundnu vinnusvæði í króknum sem afmarkast af Breiðholtsbraut, - Lesa meira

Námskeiðum frestað

23/03/2020 // 0 Comments

Í ljósi tilmæla frá ÍSÍ, heilbrigðisráðuneyti og mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur stjórn Fáks ákveðið að fresta öllum námskeiðum fram til loka samkomubannsins 13. apríl næstkomandi. Að loknu samkomubanni er áætlað að frestuð námskeið hefjist að nýju og - Lesa meira

Námskeiðahald og samkomubann vegna COVID-19

17/03/2020 // 0 Comments

Fræðslunefnd Fáks vil koma því á framfæri að námskeiðahald helst óbreytt meðan að samkomubann er í gildi. Ástæðurnar fyrir því eru eftirfarandi: Kennsla fer fram í einkatímum eða í litlum hópum. Kennsla fer fram í stóru rými þar sem mjög auðvelt er fyrir kennara og - Lesa meira

Áhrif samkomubanns á íþrótta- og æskulýðsstarf

15/03/2020 // 0 Comments

Tilkynning frá UMFÍ Stjórnvöld virkjuðu í dag heimildir sóttvarnarlaga til að takmarka samkomur á Íslandi. Í þeim felst sú fordæmalausa aðgerð að takmarkanir eru settar á allar skipulagðar samkomur vegna farsóttar, þ.e. samkomubann sem tekur gildi á miðnætti á - Lesa meira

Degi reiðmennskunnar og Stórsýningu Fáks frestað

11/03/2020 // 0 Comments

Í ljósi þess að almannavarnir hafa lýst yfir hættustigi vegna COVID-19 veirunnar og þeirri óvissu sem ríkir vegna hennar hennar hefur stjórn hestamannafélagsins Fáks ákveðið að fara að fordæmi annarra fyrirtækja og félaga og fresta Degi reiðmennskunnar og Stórsýningu Fáks - Lesa meira
1 2 3 4 183