Fréttir

Fréttir

Reykjavíkurmeistaramót 8. – 13. maí 2018

16/04/2018 //

Vegna gríðalegs fjölda skráninga undanfarin ár hefur verið ákveðið að takamarka skráningafjölda í hringvallargreinum að tölti T1 undanskildu.  Skráning verður einnig ótakmörkuð í skeiðgreinum.  Ástæðan fyrir því að tölt T1 og skeiðgreinar eru undanskildar er að í - Lesa meira

Uppfærðir ráslistar

14/04/2018 //

Hér að neðan má sjá ráslistana fyrir Líflandsmótið sem haldið er í TM-Reiðhöllinni núna á sunnudaginn. Líflandsmót Fáks 2018 Tölt T3 Barnaflokkur Nr. Holl Hönd Knapi Hestur Litur 1 1 H Selma Leifsdóttir Glaður frá Mykjunesi 2 Brúnn/milli-einlitt 2 1 H Ragnar Snær Viðarsson - Lesa meira

Líflandsmót – Dagskrá

13/04/2018 //

Hér að neðan eru drög að dagskrá fyrir Líflandsmótið á sunnudaginn. Frábær skráning er á mótið og koma ráslistar á netið í kvöld.   Kl: 11:00 Fjórgangur V2 barnaflokkur Kl: 11:30 Fjórgangur V2 unglingaflokkur Kl: 12:00 Fjórgangur V2 ungmennaflokkur Kl: 12:10 Fjórgangur - Lesa meira

Líflandsmót Æskulýðsdeildar Fáks

12/04/2018 //

Líflandsmót Æskulýðsdeildar Fáks 2018 verður haldið í TM Reiðhöllinni, Víðidal þann 15. apríl. Þetta er kjörið tækifæri fyrir unga knapa að stíga sín fyrstu skref. Á mótinu verða 3 dómarar og keppt verður í eftirfarandi flokkum: Pollaflokkur (2009 og síðar) Teymdir / - Lesa meira

Hittingur heldri Fáksfélaga

09/04/2018 //

Hittingur hjá Heldri Fáksfélögum 60 ára og eldri verður fimmtudaginn 12. apríl klukkan 11.30 í salnum á eftri hæð TM-Reiðhallarinnar. Veitingar dagsins verða:  Súpa, brauð og kaffi og er verðið 1.000.- krónur. Enginn posi verður á staðnum og þarf að greiða fyrir - Lesa meira
1 2 3 4 145