Fréttir
Hestaíþróttaklúbburinn tekur á sig breytta mynd þennan veturinn og mun skiptast upp í tvær lotur á þessari önn! 🙂 9 – 12 ára Fyrri lotan er almennt reiðnámskeiðið sem byggir á að nemendur byrji strax að tileinka sér vandaða reiðmennsku en að lærdómurinn sé
- Lesa meira
Góðir Fáksfélagar Nú líður að jólum og eitt árið enn í sögu félagsins er senn á enda. Árið 2020 er um margt óvenjulegt, veira hefur herjað á okkur og höfum við þurft að breyta mörgum áætlunum okkar. Við höfum þurft að sleppa viðburðum, mótum, hestaferðum og
- Lesa meira
Dagana 28.-29. desember stendur fræðslunefnd Fáks fyrir námskeiði með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni í TM reiðhöllinni. Stefnt er að því að Anton Páll muni svo koma mánaðarlega í Fák þennan veturinn. Anton Páll Níelsson er menntaður reiðkennari B frá Háskólanum á
- Lesa meira
Vegna COVID er ljóst að ekki tekst að halda aðalfund Fáks á þessu ári. Núverandi sóttvarnarreglur miðast við að ekki komi 10 manns eða fleiri saman og gilda þær reglur til 12. janúar. Er því fyrirhugað því að halda tvöfaldan aðalfund félagsins fyrir árin 2019 og 2020
- Lesa meira
Á föstudag klukkan 18:00 er fyrsti tíminn hjá Hrafnhildi Helgu sem er með námskeiðið vinna í hendi. Farið verður í hvernig hægt er að notast við vinnu við hendi til að hjálpa hestinum að skilja grunnábendingar og að ná betri stjórn á yfirlínu og andlegu og líkamlegu
- Lesa meira
Birt fyrst 27. ágúst 2020 Hinrik Sigurðsson reiðkennari og umsjónarmaður Reiðmannsins hjá Lbhí heldur reiðnámskeið hjá Fáki í nóvember og desember. Um er að ræða bæði verklega og bóklega kennslu þar sem ítarlega er farið yfir þjálfun og uppbyggingu reiðhestsins.
- Lesa meira
«
1
2
3
4
…
197
»
Höfundarréttur MH Magazine © 2021 | Hannað af Grafík