Fréttir

Fréttir

Ógreidd félagsgjöld 2020

07/09/2020 // 0 Comments

Margir félagsmenn í Fáki eiga eftir að greiða félagsgjöldin fyrir 2020. Án félagsgjalda er erfitt fyrir Fák að halda úti þjónustu sem allir nota árið um kring eins og viðhaldi reiðvega, snjómokstri, gámadögum og margt fleira sem við tökum sem sjálfsögðum hlut í okkar - Lesa meira

Paratímar hjá Arnari Bjarka

07/09/2020 // 0 Comments

Arnar Bjarki Sigurðsson verður með paratíma hjá Fáki í vetur sem eru opnir öllum aldurshópum og getustigum. Kennslan verður einstaklingsmiðuð, en tveir knapar eru inni á vellinum í einu. Arnar Bjarki er með Bsc gráðu frá Háskólanum á Hólum í reiðmennsku og reiðkennslu og - Lesa meira

Sóttvarnarreglur í TM-reiðhöllinni

31/08/2020 // 0 Comments

Í ljósi nýrra reglna LH um sóttvarnir eru öll svæði í reiðhöllinni lokuð nema reiðhallargólfið. Þetta á við um salerni, anddyri og aðra félagsaðstöðu. Sótthreinsivöki verður staðsettur við sameiginlega snertifleti og áhöld til að hreinsa upp tað. Notendur - Lesa meira

Flugstart á vetrarþjálfunina

27/08/2020 // 0 Comments

Hinrik Sigurðsson reiðkennari og umsjónarmaður Reiðmannsins hjá Lbhí heldur reiðnámskeið hjá Fáki í nóvember og desember. Um er að ræða bæði verklega og bóklega kennslu þar sem ítarlega er farið yfir þjálfun og uppbyggingu reiðhestsins. Námskeiðið byggir á 10 verklegum - Lesa meira

Viltu koma þér af stað inn í veturinn?

26/08/2020 // 0 Comments

Telma L. Tómasson, reiðkennari frá Háskólanum á Hólum, býður upp á fjóra 45 mín einkatíma þar sem lögð er áhersla á nákvæmara samtal milli manns og hests. Kennslan er einstaklingsmiðuð, klæðskerasniðin að þörfum hvers og eins, farið inn í hvert verkefni í samræmi - Lesa meira
1 2 3 4 192