Fréttir

Fréttir

Herrakvöld Fáks 2018

01/09/2018 //

Veisla ársins verður laugardaginn 6. október, en þá er hið árlega Herrakvöld Fáks. Villibráðarhlaðborðið mun svigna undan kræsingum eins og undanfarin ár. Veislustjóri verður Siggi Svavars og mun stórskemmtilegur drengur fara með gamanmál og er því ekki seinna vænna fyrir - Lesa meira

Fákar og fjör – haustnámskeið

20/08/2018 //

Í haust hefst 6 vikna reiðnámskeið fyrir börn og unglinga sem vilja æfa hestamennsku undir handleiðslu menntaðra reiðkennara. Kennt verður þrisvar í viku, en þar af eru tveir verklegir tímar og einn opinn tími þar sem kennslan verður sveigjanlegri - Lesa meira

Kjarnakonur – Haustnámskeið

20/08/2018 //

Í haust hefst 6 vikna reiðnámskeið í Fáki fyrir konur á öllum getustigum. Kennt verður þrisvar í viku, þar af eru tveir verklegir tímar og einn opinn tími. Haustin eru frábær tími til að vera með hesta á húsi, það ríkir mikil ró yfir hestunum á þessum árstíma og - Lesa meira

Frumtamningarnámskeið í haust

14/08/2018 //

Hestamannafélagið Fákur og Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 3. september nk. með bóklegum tíma í Guðmundarstofu. Verklegir tímar hefjast svo 4. september  og kemur hver þátttakandi með sitt trippi. Farið verður í gegnum helstu - Lesa meira
1 2 3 4 156