Fréttir

Bókleg knapamerkjakennsla í haust

11/10/2017 //

Hestamannafélagið Fákur býður upp á bóklega kennslu á öllum 5 stigum knapamerkjanna nú í haust. Lágmarks þátttaka er fjórir nemendur á hverju stigi. Verkleg kennsla hefst síðan eftir áramót. [...]

Vilt þú koma að starfi félagsins?

08/10/2017 //

Fákur auglýsir eftir áhugasömum félagsmönnum til að vinna að félagsstarfinu í vetur. Mörg skemmtileg verkefni eru framundan hjá félaginu og vinna margar hendur létt verk. Margvísleg starfsemi er innan félagsins og mikið af góðu fólki nú þegar að vinna fyrir félagið. Ættu [...]

Minnum á herrakvöld Fáks 2017

02/10/2017 //

Veisla ársins verður laugardaginn 7. október, en þá er hið árlega Herrakvöld Fáks. Villibráðarhlaðborðið mun svigna undan kræsingum eins og undanfarin ár. Veislustjóri verður Siggi Svavars og ætlar Einar Kárason, rithöfundur, að fara með gamanmál og er því ekki seinna [...]

Félagshesthús Fáks í vetur

19/09/2017 //

Fákur býður ungum félagsmönnum sérstaka aðstoð og aðstöðu til að stunda sína hestamennsku í vetur. Boðið verður upp á um 30 pláss fyrir aldurshópinn 10 – 18 ára á verulega niðurgreiddu verði. Hópurinn tekur virkan þátt í umhirðu og öllu því sem fellur til í [...]

Frumtamningarnámskeið með Robba Pet

18/09/2017 //

Hestamannafélagið Fákur og Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 2. okt nk. með bóklegum tíma í Guðmundarstofu. Verklegir tímar hefjast svo 3. okt og kemur hver þátttakandi með sitt trippi. Farið verður í gegnum helstu þætti [...]

Meistaradeild Líflands og æskunnar

06/09/2017 //

Meistaradeild Líflands og æskunnar verður haldin á vorönn 2018. Mótaröðin fer fram í TM-höllinni í Fáki. Knapar eru hvattir til að sækja um og skila inn keppnisárangri ársins 2017. Knapar sækja um sem einstaklingar og búa sjálfir til lið. Hvert lið skipar 4 knapa, allir knapar [...]
1 2 3 4 140