Fréttir

Fréttir

Hesthúspláss á Landsmóti 2018

30/05/2018 //

Eins og líklega hefur ekki farið framhjá neinum þá verður Landsmót á svæðinu okkar í sumar, 1. – 8. júlí. Því biðlum við til hesthúseigenda á Fákssvæðinu að taka vel á móti keppendum, því eins og gefur að skilja þarf að hýsa þarf öll keppnishross sem koma á - Lesa meira

Miðnæturreið í Gjárétt

30/05/2018 //

Miðnæturreið Fáksara í Gjárétt verður farin nk. föstudagskvöld 1. júní. Lagt verður af stað frá TM Reiðhöllinni kl. 20:00 og riðið upp í Gjárétt í Heiðmörk sem er ca. 45 – 60 mín reiðtúr, áð þar, étið, drukkið, sungið og svo riðið aftur heim fyrir miðnætti. - Lesa meira

Ráslistar í tölti

29/05/2018 //

Annað kvöld verður keppt í tölti á Gæðingamóti Fáks. Jafnframt verða úrslit í A- og B-flokki riðin. Forkeppni í tölti hefst klukkan 17:00 og úrslit hefjast klukkan 20:00. Hér að neðan má sjá ráslista kvöldsins og dagskrá. Minnum á að allar afskráningar og breytingar - Lesa meira

Niðurstöður sunnudags á Gæðingamóti Fáks

28/05/2018 //

Það voru margar glæsisýningar sem litu dagsins ljós í gær í forkeppni í A- og B-flokki á Gæðingamóti Fáks.  Efstur inn á Landsmót í A-flokki fyrir Fák er Organisti frá Horni I með einkunnina 8,74, knapi á honum var Árni Björn Pálsson og í B-flokki er það Sóllilja frá - Lesa meira

25/05/2018 //

Þá er forkeppni í yngri flokkum lokið á Gæðingamóti Fáks og úrtöku fyrir Landsmót 2018. Í barnaflokki standa Ragnar Snær Viðarsson og Kamban frá Húsavík efstir með einkunnina 8,53, í unglingaflokki standa þeir Hákon Dan Ólafsson og Gormur frá Garðakoti efsti með einkunnina - Lesa meira

Konráð Valur og Kjarkur sigruðu tvöfalt

25/05/2018 //

Í gærkvöldi var keppt í skeiðgreinum á Gæðingamóti Fáks í blíðskapar veðri. Þeir félagarnir Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II gerðu sér lítið fyrir og sigruðu tvöfalt, bæði 100m og 250m skeið. Kjarkur og Konráð runnu 100 metrana á 7,31 - Lesa meira
1 2 3 4 152