Fréttir

Fréttir

Skráning á T7 opin

06/02/2019 // 0 Comments

Skráning er opin fram til miðnættis á morgun fimmtudag á T7 töltmótið sem fer fram á laugardaginn næstkomandi. Skráning fer fram á: https://skraning.sportfengur.com/ ATH – Skráning í pollaflokk fer fram á - Lesa meira

Úrslit af Fótaburðarmóti

03/02/2019 // 0 Comments

Fótaburðarmót Fáks 2019 fór fram í dag við kjöraðstæður í Víðidalnum. Urðu úrslit eftirfarandi: Barnaflokkur: Óli Björn Ævarsson – Fáfnir frá Skarði Eydís Ósk Sævarsdóttir – Selja frá Vorsabæ Matthías Sigurðsson – Dáð frá Mykjunesi Sigurbjörg - Lesa meira

Fótaburðarmót Fáks

01/02/2019 // 0 Comments

Sunnudaginn næstkomandi klukkan 13:00 verður haldið fótaburðarmót Fáks. Mótið verður haldið á stóra vellinum fyrir neðan félagsheimili Fáks. Skráning fer fram í Guðmundarstofu milli 12:00-12:30. Skráningargjald 1.000 kr. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Barnaflokkur - Lesa meira

Skrifstofan lokuð 31. jan til 4. febrúar

30/01/2019 // 0 Comments

Skrifstofa Fáks er lokuð frá og með morgundeginum 31. janúar til og með 4. febrúar næstkomandi. Vinsamlega sendið fyrirspurnir á póstfangið fakur@fakur.is eða hringið í síma 898-8445, - Lesa meira

T7 töltmót Fáks

29/01/2019 // 0 Comments

Hið árlega T7 töltmót Fáks verður haldið í TM-Reiðhöllinni laugardaginn 9. febrúar næstkomandi. Mótið hefst klukkan 10:30 á pollaflokki. Mótið er eingöngu fyrir félaga í Fák og hugsað fyrir minna vana keppendur. Við hvetjum alla áhugasama til að taka þátt. - Lesa meira

Keppnisnámskeið með Vigdísi Matthíasdóttur

28/01/2019 // 0 Comments

Keppnisnámskeið fyrir börn og unglinga með Vigdísi Matthíasdóttur verður dagana 2. – 3. mars n.k. Vigdís hefur átt góðu gengi að fagna í keppni allt frá blautu barnsbeini og sigraði m.a. 100m skeið á Landsmótinu 2014 á Hellu. Vigdís hélt tvö námskeið fyrir okkur - Lesa meira
1 2 3 4 160