Fréttir

Fréttir

Gott gengi á Landsmóti

15/07/2018 //

Landsmót hestamanna var einstaklega vel heppnað á félagssvæði okkar Fáksfélaga. Mótið var hið glæsilegasta þar sem allt var eins og best verður á kosið, hestakosturinn frábær og með þeim sterkari sem sést hefur á Landsmótum. Veðurguðirnir spiluðu því miður ekki með - Lesa meira

Hestakerrur á kerrustæði

09/07/2018 //

Þeir sem eru að fara að koma með kerrurnar sínar aftur á kerrustæðið eru vinsamlegast beðnir um að setja þær ekki aftur á kerrustæðið heldur setjið þær á grasið við kerrustæðið. Til stendur að setja malbik á stæðið og því er áríðandi að kerrurnar séu ekki - Lesa meira

Frábær árangur hjá börnunum

04/07/2018 //

Í gær fóru fram milliriðlar í barnaflokki og átti Fákur 8 fulltrúa þar. Þau stóðu sig öll frábærlega og tryggði Heiður Karlsdóttir sér þátttökurétt í A-úrslitum á sunnudag og þau Ragnar Snær Viðarsson, Eydís Ósk Sævarsdóttir og Matthías Sigurðsson tryggðu sér - Lesa meira

Veisla í A- og B-flokki

04/07/2018 //

Það er ekki annað hægt að segja að forkeppnin í A- og B-flokki hafi verið algjör veisla og er þetta án efa einn steraksti A-flokkur sem hefur verið riðinn á Landsmóti og megum við Fáksmenn vera stolt af því að okkar fulltrúi, Hafsteinn frá Vakurstöðum, fer efstur inn í - Lesa meira

Sprettur heldur Íslandsmót í Fáki

03/07/2018 //

Hestamannafélagið Sprettur heldur Íslandsmót í hestaíþróttum 2018 á félagssvæði Hestamannafélagsins Fáks. Hestamannafélagið Fákur hefur boðið Hestamannafélaginu Spretti afnot af landsmótsvæði sínu í Víðidal fyrir Íslandsmót allra flokka, daganna 18. – 22. júlí - Lesa meira

Gott gengi í yngri flokkum

02/07/2018 //

Þá er sérstakri forkeppni yngri flokka lokið á Landsmótinu og stóð yngri kynslóðin í Fáki sig heldur betur vel. 8 börn, 3 unglingar og 5 ungmenni úr Fáki tryggðu sér þátttöku í milliriðlum en 30 efstu keppendur í hverjum flokki keppa þar. Milliriðlar í barnaflokki fara - Lesa meira
1 2 3 4 154