Fréttir

Fréttir

Umsóknir um pláss í félagshesthús Fáks

02/10/2019 // 0 Comments

Opið er fyrir umsóknir í félagshesthús Fáks veturinn 2019 til 2020. Umsóknarfrestur er til 19. október. Svör um pláss munu berast fyrir 1. nóvember. Skilyrði fyrir umsókn: Sá aðili sem sótt er um fyrir sé milli 10-18 ára aldurs. Ungmenni allt að 21 árs geta sótt um en 10-18 - Lesa meira

Ógreidd félagsgjöld 2019

01/10/2019 // 0 Comments

Fjölmargir félagsmenn í Fáki eiga eftir að greiða félagsgjöldin fyrir 2019. Án félagsgjalda er mjög erfitt fyrir Fák að halda úti þjónustu sem allir nota árið um kring eins og viðhaldi reiðvega, snjómokstri, gámadögum og margt fleira sem hestamenn nota á hverjum degi. Við - Lesa meira

Knapamerki haust 2019

25/09/2019 // 0 Comments

Bókleg kennsla mun fara fram í október /nóvember ef næg þátttaka fæst. Rétt er að taka fram að nemendur þurfa að ljúka bæði bóklegu og verklegu prófi til að fá prófskírteini frá Hólaskóla Námskeiðið er opið öllum þeim er hafa áhuga á að ljúka bóklegu námi í - Lesa meira

Skráningu lýkur á eftirtalin námskeið þann 25.september n.k.

17/09/2019 // 0 Comments

Boðið er upp á námskeið fyrir útreiðafólk sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt, öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn, læra að skilja hestinn betur og kenna hestinum á umhverfið. Knapamerkjanámskeið 1 og 2 verða kennd ef næg þátttaka fæst.  Hægt að nýta - Lesa meira

Herrakvöld Fáks 2019

16/09/2019 // 0 Comments

Hið margrómaða Herrakvöld Fáks verður haldið laugardaginn 5. október næstkomandi í Félagsheimilinu í Víðidal. Þetta mikla gleðikvöld verður með hefðbundnum hætti; villibráðarhlaðborð að hætti Silla kokks, happdrætti, góðir drykkir á barnum og góðir menn í salnum. - Lesa meira

Eru knapar og dómarar að tala sama tungumál?

11/09/2019 // 0 Comments

FT Félag tamningamanna og LH Landsamband hestamannafélaga heldur opin fund um þróun keppnismála fimmtudag 12. september í veislusal Fáks í TM-Reiðhöllinni klukkan 19:30. Eru knapar og dómarar að tala sama tungumál? Rætt verður um: Hvað hefur þróast vel á síðasta - Lesa meira
1 2 3 4 172