Fréttir

Fréttir

Haukur í stjórn ÍBR

22/11/2013 // 0 Comments

Haukur Þór Hauksson Nýliðnu þingi Íþróttabandalagi Reykjavíkur (ÍBR) lauk í síðustu viku en á því gerðist sá merkis atburður að stjórnarmaðurinn Haukur Þór Hauksson var kjörinn í stjórn ÍBR og er það í fyrsta sinn sem hestamaður mun sitja í stjórn ÍBR. Þetta er - Lesa meira

Styttist í aðalfund

22/11/2013 // 0 Comments

Skoðunarmenn Fáks eru að fá ársreikningin í hendurna svo þeir verða fljótlega tilbúnir og þá verður Aðalfundur Fáks auglýstur með viku fyrirvara eins og lög gera ráð fyrir. Einnig er það í lögum félagsins að þeir sem ætla að bjóða sig fram til stjórnar þurfa að - Lesa meira

Stórsýning Fáks

22/11/2013 // 0 Comments

Nú fer að líða að Stórsýningu Fáks sem verður haldin laugardaginn 20. apríl nk. Sýningarstjóri er Sævar Haraldsson og þeir sem hafa góða hesta eða vilja vera með atriði eru vinsamlega beðin að hafa samband við Sævar í síma. - Lesa meira

Vetrarleikar á sunnudaginn

22/11/2013 // 0 Comments

Vetrarleikar Fáks verða á sunnudaginn á Hvammsvellinum. Boðið verður sérstaklega upp á byrjendaflokk svo það er engin afsökun fyrir að taka ekki þátt. Pollar verða í Reiðhöllinni og hefjast þeir kl. 12:00. Skráning í Reiðhöllinni frá kl. 12:00 – 12:40 Börn hefja - Lesa meira

Bíngó

22/11/2013 // 0 Comments

Bingó á fimmtudagskvöldið í félagsheimili Fáks. Bingó kl 19:00 fimmtudaginn 21. mars í Félagsheimili Fáks. -Pizzur og gos verður selt á vægu verði -Margir flottir vinningar í boði! -Frábær fjölskylduskemmtun fyrir alla Allir að mæta og ná sér í flottan vinning fyrir - Lesa meira

Nýliðunarnámskeið í Fáki

21/11/2013 // 0 Comments

Nú ætlar Hestamannafélagið Fákur að styðja unga upprennandi hestamenn til að stíga sín fyrstu skref sem hestamann og bjóða upp á aðstöðu og aðstæður til að stunda hestamennsku. Um er að ræða nýliðunarnámskeið sem Fákur býður upp á þar sem unglingar fá aðgang að - Lesa meira
1 157 158 159 160 161 165