Fréttir

Fréttir

Aðalfundur Fáks í kvöld

05/03/2014 // 0 Comments

Minnumá  aðalfund Fáks sem verður haldinn í kvöld kl. 20:00 í félagsheimilinu. Hefðbundin aðalfundarstörf, kosning á LH þing og önnur mál. Hvetjum alla til að mæta og gerum gott félag enn betra. Stjórn - Lesa meira

Gámadagur þriðjudaginn 4. mars

03/03/2014 // 0 Comments

Gámadagur eru alltaf fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði og er því gámadagur þriðjudaginn 4. mars. Þau nýmæli verða tekin upp að allir sem henda í gámana verða að vera skuldlausir félagsmenn (búnir að greiða árgjaldið 2013). Í apríl verður svo nýr listi þannig að allir - Lesa meira

Mótaröð Fáks 2014: Þrígangsmót

03/03/2014 // 0 Comments

Næstkomandi Föstudag, þann 7.mars kl 19:30 verður þriðja mót af fjórum í Mótaröð Fáks 2014. Keppt er í tveimur aldursflokkur og svo tveimur styrkleikaflokkum innan hvers flokks. – 16 ára og yngri, tveir flokkar, minna keppnisvanir og keppnisvanir. – 17 ára og eldri - Lesa meira

Sýnikennsla í TM-Reiðhöllinni

01/03/2014 // 0 Comments

Kári Steinsson verður með sýnikennslu á sunnudaginn fyrir æskulýðinn okkar í Fáki (börn, unglingar og ungmenni). Þema sýnikennslunnar  er grunngangtegundirnar (fet, brokk og stökk) og mun Kári sýna okkur hvernig hann þjálfar þessar gangtegundir sérstaklega. Stutt og hressileg - Lesa meira
1 157 158 159 160 161 187