Fréttir

Fréttir

Opinn fundur Æskulýðsnefndar

26/11/2013 // 0 Comments

Opinn fundur um vetrarstarf æskulýðsnefndar í vetur verður haldinn í Félagsheimili Fáks fimmtudaginn 5. september kl. 19:00. Æskulýðsnefnd hélt samskonar fund síðastliðið haust sem gekk mjög vel og komu margar skemmtilegar hugmyndir upp á þeim fundi, sem við síðan byggðum - Lesa meira

Ungmennin styrkt

25/11/2013 // 0 Comments

Fákur styrkti þau ungmenni sem eru í landsliðinu og félagsmenn í Fáki til fararinnar á Heimsmeistaramótið í Berlín. Þeirra er framtíðin og Fákur vill með þessu framlagi styrkja sitt afreksfólk í hestaíþróttum. Fákur er stoltur að eiga svona öflug ungmenni innan sinna raða - Lesa meira

Fulltrúar Fáks

25/11/2013 // 0 Comments

Heimsmeistaramótið í Berlín hefst í næstu viku og er tillhlökkun mikil hjá mörgum, en sennilega ekki minnst hjá keppendunum. Fulltrúar Fáks eru margir í landsliði Íslands og ákvað stjórn Fáks að óska þeim góðs gengis með knúsi og blómvendi með óskir um góðan árangur. - Lesa meira

Til hamingju íslandsmótsfarar

25/11/2013 // 0 Comments

Á nýliðnu Íslandsmóti barna, unglinga og ungmenna í Fáki stóðu Fákskrakkarnir sig frábærlega á keppnisvellinum. Margir náðu markmiðum sínum og ekki hægt en að segja TIL HAMINGJU með góðan árangur. Það ber kannski hæst Íslandsmeistaratitlanir sem unnust en aðrir sigrar, - Lesa meira

Íslandsmót

25/11/2013 // 0 Comments

Nú er hafið Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna á Akureyri í brakandi blíðu. Hátt í 20 keppendur eru frá Fáki og óskum við þeim góðs gengis. Mótið hófst í morgun með keppni í fjórgangi sem stendur enn yfir. Hægt er að fylgjast með “lifandi lýsingu” á - Lesa meira

Til hamingju Íslandsmeistarar Fáks

25/11/2013 // 0 Comments

Ekki er annað en hægt að óska Fáksmönnum til hamingju með árangurinn á nýliðnu Íslandsmót því Fáksmenn stóðu sig frábærlega og lönduðu m.a. fjórum Íslandsmeistaratitlum. Skeiðkóngurinn Sigurbjörn Bárðarson varð Íslandsmeistari í 150 m skeiði á Óðni frá - Lesa meira
1 157 158 159 160 161 171