Fréttir

Fréttir

Hlutu ræktunarbikar Fáks

20/12/2013 //

Ræktunarbikar Fáks er farandsbikar sem veittur er árlega hæst dæmda kynbótahrossi sem fætt er og í eigu Fáksmanns á sýningardag. Í ár hljóta Ræktunarbikar Fáks hjónin Gunnar Arnarson og Kristbjörg Eyvindsdóttir fyrir stóðhestinn Topp frá Auðsholtshjáleigu. Toppur er undan - Lesa meira

Afreksknapar heiðraðir

20/12/2013 //

Á uppskeruhátíð Fáks eru afreksknapar heiðraðir og valinn knapi Fáks ár hvert. Margir Fáksmenn stóðu sig vel á árinu og voru í fremstu röð á flestum opnum mótum ársins. Í ár varð Sigurbjörn Bárðason valinn knapi Fáks. Hann státar af miklum og góðum keppnisárangri og - Lesa meira

Konráð Valur heiðraður

19/12/2013 //

Íþróttamaður og íþróttakona ársins voru útnefnd af Íþróttabandalagi Reykjavíkur í Ráðhúsinu í gær. Tilnefndir voru 10 einstaklingar sem þóttu skara fram úr á árinu og var Fáksfélaginn Konráð Valur Sveinsson einn af þeim, enda varð hann tvöfaldur heimsmeistari á - Lesa meira

Knapamerki 2014

17/12/2013 //

Boðið verður upp á eftirtalin knapamerki í vetur hjá Fáki (sjá stundarskrá). Eftir að knapamerki 1 klárast í febrúar verður boðið aftur upp á það sem og knapamerki 2 ef næg þátttaka fæst. Það verða 4 – 5 í hverjum hóp og ef ekki næst full skráning (lágmark 4) þá - Lesa meira

Guðmundarstofa vígð

13/12/2013 //

Í gærkvöldi var Guðmundarstofa formlega vígð. Guðmundi formanni Ólafssyni og fjölskyldu var boðið og komu þau og færðu Fáki glæsilegt málverk af Guðmundi og „Formanns-Grána“ að gjöf. Málverkið sómir sér einkar vel í Guðmundarstofu og þökkum við kærlega - Lesa meira

Uppskeruhátíð Fáks

10/12/2013 //

Á laugardaginn kemur er sð venju öllum nefndarmönnum og þeim sem hafa lagt félaginu lið á árinu boðið á Uppskeruhátíð Fáks. Allir sem fengu boðskort í nóvember eru boðnir aftur og verðið þið að láta okkur vita hvort þið ætlið að mæta á fakur@fakur.is eða í síma - Lesa meira
1 136 137 138 139 140 155