Fréttir

Fréttir

Herrakvöldið á laugardagskvöldið

02/12/2013 //

Viljum minna alla alvöru hestamenn og aðrir skemmtilega menn á að miðasala á Herrakvöld Fáks er í fullum gangi og hægt er að kaupa miða í Skalla og Reiðhöllinni (sennilega verða ekki seldir miðar við innganginn því það stefnir í að verða uppselt). Frítt inn kl. 23:30 fyrir - Lesa meira

Bókleg kennsla

02/12/2013 //

Bókleg kennsla í knapamerkjum hefst sennilega 22. október nk. Kennari verður Sigrún Sigurðardóttir og verður hverju stigi kennt fyrir sig. Síðan verður skriflegt próf í byrjun nóvember. Einnig verða fagfyrirlesarar (dýralæknir og járningamaður) með fyrirlestur fyrir alla í - Lesa meira

Fundur um reiðnámskeið

02/12/2013 //

Fákur boðar alla þá sem áhuga hafa á að vera með reiðkennslu á svæðinu í vetur. Við viljum auka framboð af allskonar námskeiðum og þess vegna ætlum við að hafa léttan fund um þessi mál. Allir velkomnir, bæði þeir sem hafa reiðkennararéttindi og þeir sem vilja bjóða - Lesa meira

Reiðvegafréttir – mikið að gerast

02/12/2013 //

Verktakinn er að ljúka við reiðveginn upp gjánna við Almannadal. Það á bara eftir að hefla yfir hann og þá er hann klár 🙂   Einnig er búið er að hækka veginn neðst í hvilftinni þannig að knapar hafi betra útsýni á akveginn. Þar var sett ræsi undir reiðveginn veginn, - Lesa meira

Miðasala á Herrakvöldið

02/12/2013 //

Strigakjafturinn og húmoristinn Logi Bergmann verður veislustjóri og ræðumaður á Herrakvöldi Fáks laugardagskvöldið 12. október.  Einnig mun landnámshestamaðurinn Elli Sig vera með annál yfir það helsta sem gerst hefur á Fákssvæðinu í ár. Það mun því enginn verða - Lesa meira

Ertu að spá í að byrja í hestum?

02/12/2013 //

Langar þig að byrja í hestamennskunni, langar þig á reiðnámskeið en vantar hestinn, þarftu að yfirvinna hræðslu eða verða öruggari með sjálfan þig sem knapa?  Þá er upplagt tækifæri að skrá sig á reiðnámskeið hjá iHorse og Fáki sem verður haldið í Reiðhöllinni í - Lesa meira
1 136 137 138 139 140 152