Fréttir

Fréttir

Knapamerkjanámskeiðin hefjast

13/01/2014 //

Knapamerkjanámskeiðin byrja í dag (mánudaginn 13. jan.) Þessir hópar eru á mánudögum og miðvikudögum á eftirfarandi tímasetningum. Knapamerki 1 kl. 16:00 Knapamreki 2 kl. 17:00 Knapamerki 3 kl. 18:00 Knapamerki 4 kl. 19:00 Knapamerki 5 kl. 20:00 Svo er einnig knapamerki 3 á - Lesa meira

Miðasala á hrossakjötsveisluna

10/01/2014 //

Miðasala á hrossakjötsveisluna gengur vel og það eru góðar líkur á að það verði uppselt á hátíðina. Áhugassömum er bent á að panta eða tryggja sér miða í tíma, það verður auka forsala í félagsheimili Fáks milli kl 13:00 – 15:00  á morgun laugardag! Sjá - Lesa meira

Keppnisnámskeið Sylvíu

10/01/2014 //

Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni byrjar 24. janúar og lýkur 14. mars. Kennari verður Sylvía Sigurbjörnsdóttir. Námskeiðið er 8 verklegir tímar og er kennt á föstudögum frá kl. 13:00 – 19:00. Nánara fyrirkomulag námskeiðsins er að það verða tveir saman - Lesa meira

Gistináttarpartý æskulýðsdeildar

08/01/2014 //

„Sleepover“ æskulýðsdeildar  verður í félaghsheimli Fáks nk. föstudagskvöld (9. jan). Borðaður verður góður matur (pizzur og snakk 🙂 ), farið í leiki, spilað og horft á mynd. Það sem þarf að hafa með er dýna, svefnpoki, náttföt og tannbursti. Mæting er kl. - Lesa meira

Hrossakjötsveisla Limsverja

06/01/2014 //

Auglýsing frá Limsfélaginu. Hin árlega hrossakjötsveisla Limsverja verður nk. laugardagskvöld í félagsheimili Fáks. Hin óborganlegi Reynir Hjartarson eys úr viskubrunni sínum yfir Limsverja, verðlaunaafhendingar, glaumur og gleði og hrossakjöt á boðstólum með lágt kynbótamat - Lesa meira

Námskeiðahald 2014

03/01/2014 //

Fyrirhugað er að halda eftirfarandi námskeið hjá Fáki í vetur ef næg þátttaka næst. Listinn er ekki tæmandi, heldur geta fleiri námskeið bæst við og svo geta félagsmenn eða reiðkennarar pantað tíma í höllinni og skipulagt námskeið fyrir sig og sína. Við höfum innan okkar - Lesa meira
1 136 137 138 139 140 157