Fréttir

Landsþing LH

13/11/2013 //

Í haust verður Fákur gestgjafi fyrir 58. Landsþings Landssambands hestamannafélaga og verður þingið haldið 19.-20. október. Samkvæmt reglum um félagafjölda þá á Fákur 18 þingfulltrúa á þinginu. Í lögum um félagið þá segir hvernig haga skuli vali á þingfulltrúum, en [...]

Deiliskipulag Heiðmerkur

13/11/2013 //

Nú stendur yfir kynning á nýju deiliskipulagi fyrir Heiðmörkina en hægt er að gera athugasemdir til 12. september. í þessu deiliskipulagi eru reiðleiðir betur afmarkaðar en áður og alveg ljóst að hestamönnum er hent út í útjaðrana á mörkinni. T.d. virðist ekki vera lengur [...]

Skráning á Íslandsmót

13/11/2013 //

Skráning á Íslandsmót fullorðinna hefst þriðjudaginn 10. júlí og líkur kl: 16:00 fimmtudaginn 12. júlí. Hægt er að senda skráninguna á tölvupósti á sah@bondi.is. Þá verður tekið á móti skráningum í gegnum síma 455-7100 milli 13:00 – 16:00 þessa þrjá daga. Umsjón [...]

Sumarferð Fáks

13/11/2013 //

Hestamannafélagið Fákur fer í sumar hringferð um Hruna- Skeiða- og Gnúpverjaafrétt. Lagt verður af stað í átta daga hestaferð með rekstur frá Rjúpnavöllum í Landssveit þann 16. júlí og við endum þar aftur þann 23. júlí 2012. Gist verður í fjallaskálum í [...]

Gámadagar

12/11/2013 //

Gámar fyrir rúlluplast og annað rusl verða á Fákssvæðinu fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði í vetur, á milli kl. 17.00 og 19.00. Gámarnir eru staðsettir á planinu við félagsheimilið og sér Gunnar Bogason um eftirlit með þeim og ber að hlýta honum um frágang á rusli og [...]

Heiðmörkin

11/11/2013 //

Glaður starfsmaður Fáks fór í dag og afhenti rúmlega 350 undirskriftir sem hafa safnast undanfarna daga þar sem mótmælt er því deiliskipulagi sem er í kynningu fyrir Heiðmörkina. Einnig hafa mörg hundruð hestamenn sent tölvupóst til að mótmæla skorti á reiðleiðum í þessu [...]
1 137 138 139 140