Fréttir

Fréttir

Endurskinsmerkin eru nauðsynleg

30/12/2013 //

Á þessum tíma eiga knapar að vera það vel upplýstir að þeir noti endurskinsmerki. Það er eiginlega lífsnauðsynlegt að nota einhver endurskinsmerki þegar úti er myrkur og jafnvel vont veður svo bæði bílstjórar og knapar sjá illa til. Knapar sem nota endurskinsmerki sjást allt - Lesa meira

Gleðileg jól

25/12/2013 //

Fákur óskar félagsmönnum og öllum hestamönnum gleðilegra jóla. Megi nýtt ár verða ykkur heillaríkt og jafnframt þökkum við fyrir allar góðu og skemmtilegu samverustundirnar á árinu. Stjórn Fáks Gráni hans Magna í - Lesa meira

TREC – spennandi ný grein

23/12/2013 //

TREC er spennandi ný grein sem er að byrja að ryðja sér til rúms hér á landi. Greinin er skemmtileg, spennandi og hestvæn og byggir á almennri hestamennsku. Mikil fjölbreytni einkennir TREC og ekki síst traustið milli manns og hests, í rauninni hestaleikur.  Keppni í TREC - Lesa meira

Hlutu ræktunarbikar Fáks

20/12/2013 //

Ræktunarbikar Fáks er farandsbikar sem veittur er árlega hæst dæmda kynbótahrossi sem fætt er og í eigu Fáksmanns á sýningardag. Í ár hljóta Ræktunarbikar Fáks hjónin Gunnar Arnarson og Kristbjörg Eyvindsdóttir fyrir stóðhestinn Topp frá Auðsholtshjáleigu. Toppur er undan - Lesa meira

Afreksknapar heiðraðir

20/12/2013 //

Á uppskeruhátíð Fáks eru afreksknapar heiðraðir og valinn knapi Fáks ár hvert. Margir Fáksmenn stóðu sig vel á árinu og voru í fremstu röð á flestum opnum mótum ársins. Í ár varð Sigurbjörn Bárðason valinn knapi Fáks. Hann státar af miklum og góðum keppnisárangri og - Lesa meira

Konráð Valur heiðraður

19/12/2013 //

Íþróttamaður og íþróttakona ársins voru útnefnd af Íþróttabandalagi Reykjavíkur í Ráðhúsinu í gær. Tilnefndir voru 10 einstaklingar sem þóttu skara fram úr á árinu og var Fáksfélaginn Konráð Valur Sveinsson einn af þeim, enda varð hann tvöfaldur heimsmeistari á - Lesa meira
1 137 138 139 140 141 157