Fréttir

Articles by Fákur

Höldum félagssvæðinu hreinu

28/02/2019 // 0 Comments

Nú þegar snjóa hefur leyst þá birtist mann allt það rusl sem áður var falið undir snjónum. Fjúkandi plast og rusl er lýti að félagssvæði okkar. Hjálpumst að og týnum upp það rusl sem við sjáum á ferð okkar um svæðið. Sýnum metnað í því að halda félagssvæði - Lesa meira

Hittingur Heldri Fáksfélaga

27/02/2019 // 0 Comments

Hittingur hjá Heldri Fáksfélögum, 60 ára og eldri, verður föstudaginn 1. mars klukkan 12.00 í salnum á efri hæð TM-Reiðhallarinnar. Á boðstólnum verður súpa, brauð og kaffi og er verðið 1.000.- krónur. Sérstakur gestur verður Þuríður Sigurðardóttir myndlistar- og - Lesa meira

Hrossaræktarfundur í TM-Reiðhöllinni

23/02/2019 // 0 Comments

Á mánudagskvöld, 25. febrúar, klukkan 20:00 í sal TM-Reiðhallarinnar í Fáki verður haldinn fundur um málefni hrossaræktarinnar. Sveinn Steinarsson formaður Félags hrossabænda og Þorvaldur Kristjánsson hrossaræktarráðunautur koma og kynna það sem efst á döfinni. Helstu - Lesa meira

Vísindaferð Limsfélagsins og kynbótanefndar Fáks

21/02/2019 // 0 Comments

Vísindaferð Limsfélagsins og kynbótanefndar Fáks verður laugardaginn 2. mars næstkomandi. Heimsóttur verður stórræktandinn Guðmundur í Skálakoti. Stóðhestar félagsmanna Limsfélagsins verða einnig sýndir gestum. Farið verður af stað klukkan 9:30 frá TM-Reiðhöllinni. - Lesa meira

Keppnisnámskeið með Vigdísi Matt. – Uppfært!

20/02/2019 // 0 Comments

ATH – Vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að bæta við nokkrum plássum á námskeiðið. Skráning fer fram á https://skraning.sportfengur.com/ Keppnisnámskeið fyrir börn og unglinga með Vigdísi Matthíasdóttur verður dagana 2. – 3. mars n.k. Vigdís hefur átt - Lesa meira
1 51 52 53 54 55 56