Fréttir

Articles by Fákur

Úrslit frá þriðjudeginum á Reykjavík Riders Cup

21/06/2017 // 0 Comments

Það má með sanni segja að veðurguðinn hafi boðið upp á íslenskt veður í verri kanntinum á fyrsta keppnisdegi Reykjavík Riders Cup. En keppendur létu flestir það ekkert á sig fá, enda alvöru íþróttafólk á ferðinni og ekki hægt að þræta við blessaðan veðurguðinn. - Lesa meira

Dagskrá og uppræður ráslisti Reykjavík Riders Cup

19/06/2017 // 0 Comments

Hér meðfylgjandi eru dagskrá og uppfærður ráslisti fyrir Reykjavík Riders Cup og eru keppendur beðnir að athuga hann vel því smávægilegar breytingar hafa orðið á rásröð. Mótið mun hefjast þriðjudaginn 20. júní eins og til stóð þar sem heldur hefur ræst úr veðurspá. - Lesa meira

Reykjavík Riders Cup

18/06/2017 // 0 Comments

Reykjavík Riders Cup hefst á þriðjudaginn kl. 17:00 með forkeppni í fimmgangi og tölti. Á miðvikudeginum verður keppt í fjórgangur og slaktaumatölt og úrslit í flestum flokkum riðin á fimmtudeginum. Þar sem ungmennaflokkur og meistaraflokkur er frekar fámennir verða ekki riðin - Lesa meira

Vatnsveituvegurinn malbikaður

16/06/2017 // 0 Comments

Langþráður draumur að rætast er en næstkomandi mánudag hefjast framkvæmdir við lagfæringar á Vatnsveituvegi. Reiknað er með því að þetta taki a.m.k. allan mánudaginn og standa eitthvað fram eftir þriðjudeginum. Meðan á þessum framkvæmdum stendur mun aðkoman frá - Lesa meira

Reykjavík Riders Cup

12/06/2017 // 0 Comments

Reykjavík Riders Cup verður með breyttu sniði í ár en það verður haldið dagana 20.-22. júní á félagssvæði Fáks í boði hrossaræktarbúsins Heimahaga. Mótið verður fyrir alla aldurshópa og verður það keyrt frá klukkan fjögur og fram á kvöldin, forkeppni á þriðjudag - Lesa meira

Fjórðungsmót í Borgarnesi

12/06/2017 // 0 Comments

Fjórðungsmót Vesturlands verður haldið í Borgarnesi 28. júní til 2. júní 2017.  Í gæðingakeppni eiga keppnisrétt félagar í hestamannafélögum á Vesturlandi, á Vestfjörðum, í Húnavatnssýslum og í Skagafirði. Á mótinu verður einnig keppt í þessum greinum og er þar um - Lesa meira
1 2 3 4 5 158