Vegna tilslakanna á sóttvarnarreglum verður aðalfundur Fáks færður í félagsheimili Fáks. Var hann áður auglýstur í reiðhöllinni Víðidal.

Félagar sem skulda árgjald frá fyrra ári hafa ekki réttindi á aðalfundi félagsins. Viðkomandi getur öðlast félagsréttindi sín á ný með því að greiða eldri skuld. Hægt er að greiða árgjöld á staðnum.

Fundurinn hefst klukkan 20:00.

Heitt á könnunni.