Úrslit Gæðingamóts Fáks voru eftirfarandi. Þátttakendur Fáks á Landsmóti verða tilkynntir í vikunni.
Gregersen styttan er veitt árlega á gæðingamóti Fáks og er handhafi hennar valinn á þann hátt að hann þyki sýna fágaða og íþróttamannslega framkomu, áberandi vel hirt hross og síðast en ekki síst, sé í Fáksbúningi í keppninni. Að þessu sinni hlaut hin unga og efnilega Sigurbjörg Helgadóttir styttuna til varðveislu í eitt ár. Sigurbjörg keppti í unglingaflokki og varð í fyrsta sæti með Elva frá Auðsholtshjáleigu.
|
A-flokkur – A úrslit |
|
|
Sæti |
Hross |
Knapi |
Einkunn |
1 |
Leynir frá Garðshorni á Þelamörk |
Eyrún Ýr Pálsdóttir |
9,08 |
2 |
Nagli frá Flagbjarnarholti |
Sigurbjörn Bárðarson |
8,93 |
3 |
Atlas frá Hjallanesi 1 |
Teitur Árnason |
8,75 |
4 |
Líf frá Lerkiholti |
Kári Steinsson |
8,62 |
5 |
Viljar frá Auðsholtshjáleigu |
Þórdís Erla Gunnarsdóttir |
8,58 |
6 |
Forleikur frá Leiðólfsstöðum |
Hlynur Guðmundsson |
8,47 |
7 |
Jökull frá Breiðholti í Flóa |
Sylvía Sigurbjörnsdóttir |
8,32 |
8 |
Mjöll frá Velli II |
Jón Herkovic |
7,11 |
|
B-flokkur – A úrslit |
|
|
Sæti |
Hross |
Knapi |
Einkunn |
1 |
Ljósvaki frá Valstrýtu |
Árni Björn Pálsson |
9,19 |
2 |
Safír frá Mosfellsbæ |
Sigurður Vignir Matthíasson |
9,11 |
3 |
Hrafn frá Breiðholti í Flóa |
Sigurbjörn Bárðarson |
8,73 |
4 |
Fjölnir frá Flugumýri II |
Eyrún Ýr Pálsdóttir |
8,68 |
5 |
Viljar frá Múla |
Vilfríður Sæþórsdóttir |
8,52 |
6 |
Æska frá Akureyri |
Óskar Pétursson |
8,48 |
7 |
Vök frá Auðsholtshjáleigu |
Dagbjört Skúladóttir |
8,27 |
8 |
Özur frá Ásmundarstöðum 3 |
Sigurður Styrmir Árnason |
2,00 |
|
Ungmennaflokkur – A úrslit |
|
|
Sæti |
Knapi |
Hross |
Einkunn |
1 |
Arnar Máni Sigurjónsson |
Draumadís frá Lundi |
8,77 |
2 |
Hákon Dan Ólafsson |
Svarta Perla frá Álfhólum |
8,75 |
3 |
Eygló Hildur Ásgeirsdóttir |
Lífeyrissjóður frá Miklabæ |
8,45 |
4 |
Hrund Ásbjörnsdóttir |
Rektor frá Melabergi |
8,38 |
5 |
Hanna Regína Einarsdóttir |
Míka frá Langabarði |
8,26 |
6 |
Agatha Elín Steinþórsdóttir |
Saga frá Akranesi |
8,22 |
7 |
Brynja Líf Rúnarsdóttir |
Nökkvi frá Pulu |
8,01 |
8 |
Jóhanna Guðmundsdóttir |
Erpur frá Rauðalæk |
7,28 |
|
Unglingaflokkur – A úrslit |
|
|
Sæti |
Knapi |
Hross |
Einkunn |
1 |
Sigurbjörg Helgadóttir |
Elva frá Auðsholtshjáleigu |
8,67 |
2 |
Lilja Rún Sigurjónsdóttir |
Arion frá Miklholti |
8,52 |
3 |
Anika Hrund Ómarsdóttir |
Íkon frá Hákoti |
8,41 |
4 |
Bjarney Ásgeirsdóttir |
Saga frá Dalsholti |
8,39 |
5 |
Hekla Eyþórsdóttir |
Garri frá Strandarhjáleigu |
8,26 |
6 |
Unnur Erla Ívarsdóttir |
Víðir frá Tungu |
8,23 |
7 |
Matthías Sigurðsson |
Bragur frá Ytra-Hóli |
8,22 |
8 |
Ragnar Snær Viðarsson |
Galdur frá Geitaskarði |
0,00 |
|
Barnaflokkur – A úrslit |
|
|
Sæti |
Knapi |
Hross |
Einkunn |
1 |
Þórhildur Helgadóttir |
Kóngur frá Korpu |
8,77 |
2 |
Álfheiður Þóra Ágústsdóttir |
Örlygur frá Hafnarfirði |
8,55 |
3 |
Gabríel Liljendal Friðfinnsson |
Erró frá Höfðaborg |
8,48 |
4-5 |
Sigríður Birta Guðmundsdóttir |
Vala frá Lækjamóti |
8,36 |
4-5 |
Hrefna Kristín Ómarsdóttir |
Tindur frá Álfhólum |
8,36 |
6 |
Bertha Liv Bergstað |
Jórunn frá Vakurstöðum |
8,32 |
7 |
Gerður Gígja Óttarsdóttir |
Ósk frá Árbæjarhjáleigu II |
8,22 |
8 |
Birna Ósk Ásgeirsdóttir |
Hjaltalín frá Oddhóli |
8,13 |
|
Tölt T1 – A úrslit |
|
|
Sæti |
Knapi |
Hross |
Einkunn |
1 |
Kristín Lárusdóttir |
Strípa frá Laugardælum |
8,06 |
2 |
Hekla Katharína Kristinsdóttir |
Lilja frá Kvistum |
7,83 |
3 |
Sylvía Sigurbjörnsdóttir |
Rós frá Breiðholti í Flóa |
7,56 |
4 |
Rakel Sigurhansdóttir |
Slæða frá Traðarholti |
6,67 |
5 |
Arnar Máni Sigurjónsson |
Stormur frá Kambi |
6,56 |
|
Skeið 250m P1 |
|
|
Sæti |
Knapi |
Hross |
Tími |
1 |
Konráð Valur Sveinsson |
Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II |
22,30 |
2 |
Daníel Gunnarsson |
Eining frá Einhamri 2 |
22,32 |
3 |
Gústaf Ásgeir Hinriksson |
Sjóður frá Þóreyjarnúpi |
22,51 |
4 |
Árni Björn Pálsson |
Ögri frá Horni I |
22,55 |
5 |
Benjamín Sandur Ingólfsson |
Fáfnir frá Efri-Rauðalæk |
22,98 |
|
Skeið 150m P3 |
|
|
Sæti |
Knapi |
Hross |
Tími |
1 |
Árni Björn Pálsson |
Seiður frá Hlíðarbergi |
14,53 |
2 |
Sigurbjörn Bárðarson |
Vökull frá Tunguhálsi II |
14,57 |
3 |
Teitur Árnason |
Styrkur frá Hofsstaðaseli |
14,70 |
4 |
Helgi Gíslason |
Hörpurós frá Helgatúni |
14,84 |
5 |
Ingibergur Árnason |
Flótti frá Meiri-Tungu 1 |
14,91 |
|
Flugskeið 100m P2 |
|
|
Sæti |
Knapi |
Hross |
Tími |
1 |
Konráð Valur Sveinsson |
Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II |
7,19 |
2 |
Jakob Svavar Sigurðsson |
Jarl frá Kílhrauni |
7,35 |
3 |
Gústaf Ásgeir Hinriksson |
Sjóður frá Þóreyjarnúpi |
7,57 |
4 |
Kristófer Darri Sigurðsson |
Gnúpur frá Dallandi |
7,57 |
5 |
Konráð Valur Sveinsson |
Tangó frá Litla-Garði |
7,58 |