Girðingar á borgarlandi og á byggingarlóðum í Faxabóli, Víðidal, Almannadal og í Fjárborg verða fjarlægðar eftir hádegi næstkomandi fimmtudag, 2. júní. 

Er eigendum gefinn kostur á að taka girðingar sínar sjálfir. Að öðrum kosti verða þær fjarlægðar af borgarstarfsmönnum.