Við minnum á að skráning í pollaflokk fer fram á staðnum í anddyri TM-Reiðhallarinnar klukkan 10:00.

Úrslit verða riðin strax eftir hverja keppnisgrein.

Vegna fárra skráninga í ungmennaflokk hefur hann verið sameinaður 2. flokki – minna vanir.

Dagskrá:
10:30 – Pollaflokkur
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Opinn flokkur – 2. minna vanir
Opinn flokkur – 1. meira vanir

Ráslistar:

Barnaflokkur

1HCamilla Dís Ívarsd. SampstedBlökk frá StaðartunguBrúnn/dökk/sv.einlitt13Fróði frá StaðartunguPerla frá Útibleiksstöðum
1HAnika Hrund ÓmarsdóttirBella frá ÁlfhólumRauður/milli-blesóttglófext10Íkon frá HákotiKolfinna frá Álfhólum
2VArnar Þór ÁstvaldssonHlíðar frá Votmúla 1Jarpur/milli-einlitt11Styrkur frá Votmúla 1Tilvera frá Votmúla 1
2VSigurbjörg HelgadóttirElva frá AuðsholtshjáleiguMóálóttur,mósóttur/milli-einlitt9Krákur frá Blesastöðum 1AFrægð frá Auðsholtshjáleigu
2VÞórhildur HelgadóttirHekla frá Þúfu í LandeyjumBrúnn/milli-einlitt13Vökull frá SperðliHera frá Þúfu í Landeyjum
3VLaufey Rún ÁrnadóttirSpaði frá Meiri-Tungu 39Már frá FetiDama frá Meiri-Tungu 3
3VÍsabella Sól HjartardóttirSlaufa frá ReykjavíkBrúnn/milli-skjótt24Gáski frá Hofsstöðum  
3VArna Sigurlaug ÓskarsdóttirÖfgi frá ÚtnyrðingsstöðumRauður/milli-einlitt17Gustur frá HóliÖtul frá Teigabóli
4VÍris Marín StefánsdóttirKráka frá GullbringuBrúnn/dökk/sv.einlitt9Krákur frá Blesastöðum 1ADúfa frá Brattholti
4VHrefna Kristín ÓmarsdóttirYrsa frá ÁlfhólumJarpur/milli-einlitt14Baldur Freyr frá BúlandiYlfa frá Álfhólum
4VSelma Dóra ÞorsteinsdóttirHrymur frá HamrahóliBrúnn/milli-skjótt8Ás frá Hofsstöðum, GarðabæGjörð frá Hamrahóli
5VKristín KarlsdóttirÓmur frá BrimilsvöllumJarpur/milli-einlitt13Sólon frá SkáneyYrpa frá Brimilsvöllum
5VAndrea ÓskarsdóttirHuld frá SunnuhvoliJarpur/milli-einlitt11Taktur frá TjarnarlandiHreyfing frá Sunnuhvoli

Unglingaflokkur

1VHanna Regína EinarsdóttirNökkvi frá PuluGrár/brúnnskjótt10Snævar Þór frá Eystra-FróðholtiGullsól frá Öxl 1
1VJóhanna ÁsgeirsdóttirRokkur frá Syðri-HofdölumRauður/milli-stjörnótt13Þokki frá KýrholtiSnælda frá Úlfsstöðum
1VSvala Rún StefánsdóttirSólmyrkvi frá HamarseyBleikur/álóttureinlitt9Hrafnar frá RagnheiðarstöðumSelma frá Sauðárkróki
2HBertha M. Róberts RóbertsdóttiHarpa frá SilfurmýriBleikur/álóttureinlitt10Fróði frá StaðartunguHylling frá Grenstanga
2HUnnur Erla ÍvarsdóttirVíðir frá TunguBrúnn/milli-stjörnótt9Smári frá SkagaströndVænting frá Tungu
3VHelga MagnúsdóttirSprengja frá Útey 2Rauður/sót-stjörnótt22Tývar frá KjartansstöðumDagný frá Litla-Kambi
3VSnædís Lóa SnævarsdóttirMist frá GrenstangaBrúnn/milli-einlitt13Mars frá RagnheiðarstöðumKolskör frá Þóreyjarnúpi
3VHildur Dís ÁrnadóttirKolla frá Blesastöðum 1ABrúnn/milli-einlitt12Krákur frá Blesastöðum 1AKolbrún frá Brattholti
4VSveinbjörn Orri ÓmarssonLyfting frá KjalvararstöðumRauður/milli-stjörnótt7Hringur frá FossiDrottning frá Kjalvararstöðum
4VHekla Karlsdóttir RothSleipnir frá EnniLeirljós/Hvítur/milli-einlitt13Bjarmi frá EnniAndrea frá Enni
5VNatalía Sif StefánsdóttirÓlavía frá ReykjavíkBrúnn/mó-stjörnótt18Dynur frá HvammiKolbrá frá Forna-Hvammi
5VAndrea Svandís KristófersdóttiÁll frá KílhrauniBleikur/fífil-nösótt19Forseti frá Vorsabæ IISnælda frá Strönd

Opinn flokkur – 2. flokkur minna vanir

1HSteinunn ReynisdóttirTimmey frá BorgartúniBrúnn/milli-einlitt9Sólbjartur frá FlekkudalFríða frá Akrakoti
1HSvala Birna SæbjörnsdóttirÞór frá VindhóliJarpur/botnu-einlitt8Svaki frá MiðsitjuBlíða frá Flögu
1HTeresa EvertsdóttirLéttir frá SælukotiRauður/milli-blesótt7Hrannar frá Flugumýri IILyfting frá Sælukoti
2VÞórdís ÓlafsdóttirStella frá FornusöndumBrúnn/milli-einlitt10Byr frá Mykjunesi 2Hylling frá Hofi I
2VKolbrún Kristín BirgisdóttirKnútur frá SelfossiRauður/milli-tvístjörnóttglófext9Snær frá AusturkotiHylling frá Hamrahóli
2VBryndís Begga ÞormarsdóttirFlóki frá LækjarbotnumBrúnn/milli-einlitt7Kappi frá KommuVíma frá Lækjarbotnum
3VErna Sigríður ÓmarsdóttirSalka frá BreiðabólsstaðJarpur/milli-einlitt14Hágangur frá NarfastöðumOrka frá Söðulsholti
3VBrynja Kristín MagnúsdóttirHekla frá MörkBleikur/fífil-blesótt10Stáli frá KjarriSelja frá Miðdal
3VHeiðar P BreiðfjörðSnælda frá HólaborgLeirljós/Hvítur/milli-einlitt11Sindri frá StekkumFrostrós frá Selfossi
4VKolbrún Kristín BirgisdóttirDjásn frá Flugumýri IIBrúnn/milli-einlitt9Segull frá Flugumýri IIRós frá Flugumýri
4VÞórdís ÓlafsdóttirRán frá EgilsstaðabæRauður/milli-einlitt8Roði frá MúlaDuna frá Fremra-Hálsi
5HBirna ÓlafsdóttirBaldey frá Hjallanesi 1Jarpur/rauð-blesótthringeygt eða glaseygt7Salvador frá Hjallanesi 1Bylgja frá Stykkishólmi
5HTeresa EvertsdóttirÁstríkur frá SkálpastöðumBrúnn/milli-skjótt8Stefnir frá HestasýnHremsa frá Skálpastöðum

Opinn flokkur – 1 flokkur meira vanir

1VBergdís FinnbogadóttirReisa frá Blesastöðum 1ABrúnn/milli-einlitt8Vesturfari frá Blesastöðum 1ASveindís frá Kjartansstöðum
1VSandra Westphal-WiltschekÖsp frá HlíðartúniBrúnn/milli-einlitt14Arður frá BrautarholtiÍsold frá Lækjartúni
2VSaga SteinþórsdóttirDalvar frá ÁlfhólumJarpur/milli-einlitt8Arður frá BrautarholtiDimma frá Miðfelli
2VEdda Sóley ÞorsteinsdóttirPrins frá NjarðvíkBrúnn/milli-einlitt13Geisli frá SælukotiDrottning frá Syðri-Úlfsstöðum