Reið tímar í sætisæfingum í hringteymingu undir leiðsögn reiðkennara verða íboði frá og með 22.06 og út júlí mánuð á Fáks svæðinu. Knapinn þarf ekki mæta með hest og hentar tímar bæði byrjendum og þeim sem lengra eru komnir.
4000 kr skipti ca. hálf tími og innifalinn hestur og leiðsögn.
Góð tækifæri fyrir þau sem:
• Vilja bæta jafnvægi á hesti
• Æfa sig á meðan reiðhesturinn er í sumarhaga
• Vilja auka öruggi á hesti
• Eiga ekki aðgang að hesti
• Góður undirbúningur fyrir knapamerki
• Bætir samskipti manns og hests – hestinum liður betur og ánægða knapans eykst
Nokkrir punktar:
• Knapinn þarf ekki eiga hest til að mæta
• Góð leið til að byrja í hestamennsku
• Knapinn þarf bara mæta með hjálm og góða skapið
Kennari: Henna Sirén reiðkennari sem tekur móti skráningu í sima 8659311