Anna Valdimarsdóttir og Friðfinnur Hilmarsson bjóða upp á reiðkennslu í TM-Reiðhöllinni á þriðjudögum (frá kl. 15:00 -18:00) og er hver kennslustund hálftími. Námskeiðið er einkatími þar sem styrkur og veikleiki hvers knapa er metinn og unnið með það í framhaldinu. Anna og Friffi kenna saman og eru með sitt hvorn nemandann í tímanum.

Námskeiðið er 10 tímar og kostar kr. 39.500.-

Skráning á http://goo.gl/forms/kBiAcsabEa  og þar þarf að koma fram ósk um tíma osfrv.