Fyrirhugað er að Pollanámskeið hefjist 7. febrúar næstkomandi. Námskeiðið verður auglýst betur síðar og opnað fyrir skráningu á Sportfeng.