Nýjustu fréttir
T7 töltmót Fáks og Skalla
Hið árlega T7 töltmót Fáks og Skalla verður [...]
Félagsgjöld 2020
Félagsgjöldin fyrir 2020 voru í dag sendar í [...]
Tilkynning frá markverði fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar
Undirritaður sendi öllum markaeigendum bréf snemma í desember, [...]
Einkatímar hjá Magga Lár
Langar þig í reiðkennslu hjá kennara sem segir [...]
Náðu árangri með hugarþjálfun og markmiðasetningu
Hinrik Þór Sigurðsson, reiðkennari hjá Landbúnaðarháskóla Íslands og umsjónarmaður Reiðmannsins heldur áhugaverðan fyrirlestur í TM Reiðhöllinni fimmtudaginn 16. janúar kl. 20.00.
Þorrablót og þorrareiðtúr Fáks næstkomandi laugardag
Laugardaginn næstkomandi, 18. janúar, verður hinn árlegi þorrareiðtúr [...]
Hey til efnagreiningar
Sífellt fleiri hestamenn senda hey til okkar til [...]
Nýr opnunartími reiðhallarinnar 2020
Frá og með 11. janúar er reiðhöllin opin [...]
FÁKUR ER Á ALMANNAHEILLASKRÁ
ÞAÐ ÞÝÐIR AÐ ÞÚ GETUR STYRKT FÉLAGIÐ SKATTFRJÁLST
Einstaklingur getur fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjuskattsstofni) allt að 350.000 kr. á ári, vegna gjafa og framlaga til félaga sem skráð eru á almannaheillaskrá Skattsins. Hægt er að fá nánari upplýsingar í hnappnum hér að neðan: