Frá og með 11. janúar er reiðhöllin opin frá 06:00 á morgnana til miðnættis.

  • Lykill 1 er opinn frá 6:00 til miðnættis alla daga.
    • 50.000 kr/árið + lykill
  • Lykill 2 er opinn:
    • Tímabilið 1. des til 31 maí 14:00 til miðnættis virka daga og 06:00 til miðnættis um helgar.
    • Tímabilið 1. júní til 30. nóvember 06:00 til miðnættis alla daga.
    • 15.000 kr/árið + lykill

Anddyri og önnur rými reiðhallarinnar lokuð nema framkvæmdastjóri sé við. Kveikt verður á öryggiskerfi og er stranglega bannað að fara úr áhorfendastúkunni eða reiðsvæðinu inn í önnur rými hússins.