TM-Reiðhöllin verður opin um páskana sem hér segir:
Skírdag frá kl. 12:00 – 22:00
Föstudaginn langa frá kl. 10:00-21:00
Laugardag frá kl. 13:00-19:00
Páskadag frá kl. 13:00-17:00
Annan í pákskum frá kl. 10:00-22:00

Við viljum samt brýna fyrir fólki að fara varlega þar sem aðeins er komið vor í hestana og sýnum hvert öðru tillitssemi á reiðvegunum og í TM-Reiðhöllinni.