Skeiðfyrirlestur frestast Posted on 22/03/2016 by Fákur in Fréttir // 0 Comments Því miður þarf að fresta skeiðfyrirlestri Sigurbjarnar í kvöld vegna veikinda. Við sendum honum batakveðjur enda ekki oft sem flensukellingin kemur við hjá Sigurbirni ofurkappa.