Það má með sanni segja að vetrarleikar Fáks hefi ekki staðið undir nafni þennan fallega vordag í mars. Sólin baðaði knapa og hesta geislum sínum svo það var ekkert vetrarlegt við þessa leika nema dagssetningin. Þátttakan var sæmileg, margir að vísu í fermingarstússi eða á framhaldsskólamóti, en þeir sem mættu voru vel ríðandi.
Við þökkum sjálfboðaliðunum sem héldu mótið, Ragnheiði Ástu, Hildu Karen, Svandísi Betu og dómurum mótsins sem hlupu í skarðið með mjög stuttum fyrirvara vegna forfalla, þeim Kristni Skúlasyni og Rúnari Freyr Rúnarsyni

Úrslit voru eftir farandi:
Pollaflokkur – teymdir
Óskar Helgi Ragnarssson á Össuri frá Auðsholtshjáleigu.
Sara Ástvaldsdótir á Evu frá Stakkholti
Jóna Kolbrún Halldórsdóttir á Gigju frá Bjargshóli
Bertha Liv Bergstað á Lukku frá Gígjarhóli

Pollar – töltandi
Arnar Þór Ástvaldsson á Evu frá Stakkholti
Sigrún Helga Halldórsdóttir á Gigju frá Bjargshóli
Lija Rún Sigurjónsdóttir á Hrefnu frá Ölvisholti

Barnaflokkur
1. Jóhanna Ásgeirsdóttir á Rokki frá Syðri-Hofdölum
2. Sveinn Sölvi Petersen á Trú frá Álfhólum
3. Eygló Hildur Ásgeirsdóttir á Hjaltalín frá Oddhóli
4. Samúel L Friðfinnsson á Snót frá Dalsmynni
5. Sveinbjörn Orri á Skjóna frá Múla

Unglingaflokkur
1. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir á Söndru frá Dufþaksholti
2. Arnar Máni Sigurjónsson á Hlekk frá Bjarnarnesi
3. Aron Freyr Petersen á Adami frá Skammbeinsstöðum
4. Sölvi Karl Einarsson á Sýni frá Efri-Hömrum
5. Kolbrá Jóhanna Magnadóttir á Þyrnirós frá Reykjavík
6. Kristín Hrönn Pálsdóttir á Bú-Álfi frá Vakursstöðum

Konur II
1. Sigrún Haraldsdóttir á Sprota frá Enni
2. Margrét Halla Löv á Paradís frá Austvaðsholti
3. Ingibjörg Petrea á Flugu frá Flugumýrarhvammi
4. Eyrún Guðmundsdóttir á Ögrun frá Sandhólaferju
5. Unnur Sigurþórsdóttir á Tangó frá Síðu
6. Heidi Koivula á Hrynjanda frá Selfossi

Karlar II
1. Örn Sveinsson á Fleyg frá Hólum
2. Magnús Ármannsson á Smyrli frá Kirkjuferjuháleigu
3. Gústaf Fransson á Stormari frá Syðri-Brennihóli
4. Árni Reynir Alfreðsson á Drífanda frá Álfhólum
5. Jón Garðar Sigurjónsson á Takti frá Enni

Heldri Fáksmenn
1. Magnús Ármannsson á Vígari frá Vatni
2. Magnús Norðdahl á Ófeigi frá Tungu
3. Björg Stefánsdóttir á Fáfni frá Lyngbrekku
4. Örn Sveinsson á Hnotu frá Bakkakoti

Konur I
1. Saga Steinþórsdóttir á Móa frá Álfhólum
2. Rósa Valdimarsdóttir á Laufey frá Seljabrekku
3. Hrafnhildur Jónsdóttir á Hrímari frá Lundi
4. Vilfríður Fannberg Sæþþórsdóttir á Logadís frá Múla
5. Rakel Sigurðardóttir á Baldri frá Laugabakka

Karlar I
1. Þorvarður Friðbjörnsson á Þjóðólfi frá Þjóðólfshaga
2. Ragnar Ólafsson á Gaum frá Brautarholti
3. Erlendur Ari Óskarsson á Penna frá Sólheimum
4. Þórir Örn Grétarsson á Kolbjarti frá Vakursstöðum
5. Friðfinnur L Hilmarsson á Þokka frá Egilsá