Vegna gildandi sóttvarnartakmarkanna er hvorki hægt að halda Hrossakjötsveislu Limsfélagsins sem fram átti að fara um næstu helgi né Þorrablót Fáks sem fram átti að fara um aðra helgi.