Boðið er upp á námskeið (ef næg þátttaka fæst) fyrir útreiðafólk sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt.
- Öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn.
- Læra að skilja hestinn betur og kenna hestinum á umhverfið.
Bjóðum einnig upp á kennslu fyrir unglinga á framhaldsskólastigi ef næg þátttaka fæst. Senda skráningu á ss@sigrunsig.com fyrir unglingana
Kennsla hefst þriðjudaginn 10.sept í Lýsis reiðhöllinni Víðidal. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum í átta skipti og verða fjórir í hverjum hópi.
Síðan verður boðið upp á framhald í janúar/febrúar 2025.
- Hópur 1 – 11:15 til 12:00
- Hópur 2 – 17:30 til 18:15
- Hópur 3 – 18:15 til 19:00
Námskeiðið kostar kr. 57.000.-
(Rétt að benda á að sum stéttarfélaög styrkja sína félagsmenn)
Getum aðstoðað knapa við að koma hestum sínum fyrir á meðan námskeiðið stendur yfir.
Kennarar: Henna Siren og Sigrún Sig