Fréttir

Fræðslukvöld með dómurunum Halldóri Victorssyni og Sigga Ævars

Næstkomandi mánudagskvöld ætla Halldór Viktorson og Sigurður Ævarsson íþrótta- og gæðingadómarar að vera með fræðsluerindi um allt sem við kemur dómgæslu í íþrótta- og gæðingakeppni.

  • Farið verður yfir leiðarann og uppbyggingu hans.
  • Útskýra hvernig misræmi getur átt sér stað milli dómara.
  • Sýna myndbrot og fara yfir sýningar.
  • O.s.frv.

Fræðsluerindið verður í veislusalnum í TM-Reiðhöllinni og hefst það klukkan 20:00. Allir velkomnir.