Almanndalsmótið fór fram í blíðskaparveðri við frábærar aðstæður á laugardaginn. Þátttaka var mjög góð og áttu þátttakendur og gestir góða stund saman.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Barnaflokkur:

 1. Áróra Vigdís Orradóttir – Sægur frá Tölthólum
 2. Camilla Dís Ívarsd. Sampsted – Blökk frá Staðartungu
 3. Selma Dóra Þorsteinsdóttir – Kórall frá Fáskrúðsfirði
 4. Hrafnhildur Kara Ægisdóttir – Logi
 5. Sigurður Ingvarsson – Geysir frá Læk

Unglingaflokkur:

 1. Elizabet Krasimirova Kostova – Fleygur frá Hólum
 2. Hildur Dís Árnadóttir – Kolla frá Blesastöðum
 3. Hanna Regína Einarsdóttir – Nökkvi frá Pulu
 4. Unnur Erla Ívarsdóttir – Víðir frá Tungu
 5. Svala Rún Stefánsdóttir – Sólmyrkvi frá Hamarsey

Opinn flokkur – 2. flokkur / 18 ára og eldri:

 1. Verena Stephanie Wellenhofer – Hrafnar frá Reykjavík
 2. Guðbjörg Eggertsdóttir – Orka frá Varmalandi
 3. Erla Katrín Jónsdóttir – Flipi frá Litlu-Sandvík
 4. Elmar Birgisson – Sigurdís frá Múla
 5. Bergdís Finnbogadóttir – Smásjá frá Hafsteinsstöðum

Opinn flokkur – 1. flokkur / 18 ára og eldri:

 1. Páll Bjarki Pálsson – Knútur frá Selfossi
 2. Sigurður Kristinsson – Eldþór frá Hveravík
 3. Margrét Löf – Paradís frá Austvaðsholti 1
 4. Viggó Sigurðsson – Harpa frá Blönduósi
 5. Svandís Beta Kjartansdóttir – Taktur frá Reykjavík
 6. Camilla Petra Sigurðardóttir – Embla frá Þjóðólfshaga

100 metra skeið:

 1. Guðmundur Jónsson – Lækur frá Hraunbæ
 2. Sigurður Kristinsson – Eldþór frá Hveravík
 3. Jón Herkovic – Alba frá Ásgarði