Stjórn Fáks boðar til félagsfundar fimmtudaginn 25. maí klukkan 20:00 í Guðmundarstofu í félagsheimilinu.

Dagskrá:

  1. Stjórn Fáks óskar eftir heimild félagsmanna til að ganga til samninga við Sprett um að halda Landsmót í Víðidal 2024.

 

Stjórn hestamannafélagsins Fáks