Fréttir

TM-Reiðhöllin

TM-Reiðhöllin næstu daga

12/03/2015 // 0 Comments

Það er mikið álag á TM-Reiðhöllinni þessa dagana, bæði er mikið í gangi og svo hentar veðrið og færið ekki beint til mikillar útiþjálfunar. TM-Reiðhöllin er opin öll til kl. 17.45 í dag (fimmtudag). Lokuð frá kl. 18-20:15 vegna generalprufu fyrir Æskan og hesturinn. Eftir - Lesa meira

Opnunartími TM-Reiðhallarinnar 9.-15. mars

09/03/2015 // 0 Comments

Þar sem sýningin Æskan og hesturinn er um helgina þá verða æfingatímar í vikunni. Einnig verður lokað á föstudaginn frá kl. 15-19 því þá er Reiðmaðurinn og Þorri með námskeið. Lokað á sunnudaginn vegna sýningarinnar Æskan og hesturinn og hvetjum við alla til að mæta. - Lesa meira

Reiðhöllin lokuð á fimmtudagsmorgnun

04/03/2015 // 0 Comments

Á fimmtudagsmorgunin verður gólfið tekið upp af Hefli sem verður þar að störfum. Opnað verður um leið og hann er búinn sem verður vonandi eitthvað fyrir hádegi (grænt ljós). - Lesa meira

Opnunartími Reiðhallarinnar

23/02/2015 // 0 Comments

Hér eru upplýsingar fyrir vikuna 23. febr.-1. mars um hvenær TM-Reiðhöllin er opin og hvenær námskeið eru (höllin skipt). Það geta orðin einhverjar breytingar ef það bætast við tímar. Búið er að lengja opnunartímann í þessari viku til 22:30 og vonandi nýtist það - Lesa meira

Reiðhallaropnun

25/12/2014 // 0 Comments

Fákur óskar hestamönnum gleðilegra jóla. TM-Reiðhöllin verður opin eftirfarandi daga yfir jólahátíðina. Aðfangadag:9:00-17:00 Jóladag: 11:00-19:00 Annan í jólum: 11:00-19:00 Nýtt tímabil byrjar 28. des. Allir þurfa að endurnýja flöguna sína. Hæg er að leggja inn á - Lesa meira

TM-Reiðhöllin lokuð næstu daga

06/11/2014 // 0 Comments

TM-Reiðhöllin verður lokuð næstu daga, frá kl. 17:00 á fimmtudag 6. nóv til sunnudagskvölds 9. nóv.) vegna hundasýningar HRFÍ. TM-Reiðhöllin opnar svo aftur á - Lesa meira
1 6 7 8 9 10