Fréttir

TM-Reiðhöllin

Reiðhöllin

15/10/2014 // 0 Comments

Reiðhöllin lokar miðvikudaginn 15. okt frá kl. 12:00 og opnar aftur á föstudeginum kl. 15:00 vegna dansleikjar sem fer fram í höllinni. Einnig viljum við minna á að yngra starfið hjá mótorhjólaklúbbnum er komið í gang og eru þeir í TM-reiðhöllinni á sunnudögum frá kl. 17:00 - Lesa meira

TM-Reiðhöllin

10/09/2014 // 0 Comments

Vorum að tæta upp gólfið í Reiðhöllinni í morgun (miðvikudag) og er það nokkuð gott núna. Þó eru aðeins hryggir undir sem við náðum ekki að vinna á svo farið varlega í fyrstu skiptin. Reiðhöllin er opin frá kl. 9:00 – 19:00 alla virka daga í haust nema það logi - Lesa meira

Reiðhöllin – opnunartímar

23/01/2014 // 0 Comments

Reiðhöllin er opin frá kl. 9:00 – 22:00 á kvöldin. Um helgar er opið frá kl. 13:00 – 17:00 Félagsmenn þurfa aðgangskort og þarf að greiða fyrir þau; Gjaldskráin fyrir kortin eru tvö 1. Þeir sem vilja geta komið allan daginn (frá kl. 9:00) er ársgjaldið kr. 20.000 2. - Lesa meira

Nýtt kortatímabil

02/01/2014 // 0 Comments

Á nýju ári hefst nýtt kortatímabil í Reiðhöllinni. Allir gamlir lyklar verða lokaðir nk. mánudag og svo opnaðir þegar greitt er. Hægt er að leggja inn á 0535-26-1955 kt. 420197-2099 og þá verður lykilinn opnaður. Einnig er hægt að koma við á skrifstofunni og greiða þar. - Lesa meira

Reiðhallaropnun

25/12/2013 // 0 Comments

TM-Reiðhöllin er opin fyrir félagsmenn alla hátíðardagana frá kl. 13:00-19:00. Minnum svo á að eftir áramótin tekur nýtt kortatímabil gildi sem verður nánar auglýst - Lesa meira

Umferðarreglur

04/12/2013 // 0 Comments

Þeir sem nota reiðsalinn í Reiðhöllinni sýni starfsfólki og öðrum reiðmönnum tillitsemi og virðingu. Allir notendur gangast sjálfkrafa undir eftirfarandi reglur. 1.    Hjálmaskylda er í reiðsal. 2.    Láta vita af sér og passa að trufla ekki aðra áður en teymt er inn í - Lesa meira
1 7 8 9 10