Á nýju ári hefst nýtt kortatímabil í Reiðhöllinni. Allir gamlir lyklar verða lokaðir nk. mánudag og svo opnaðir þegar greitt er. Hægt er að leggja inn á 0535-26-1955 kt. 420197-2099 og þá verður lykilinn opnaður. Einnig er hægt að koma við á skrifstofunni og greiða þar.

Gjaldskráin fyrir kortin eru tvö
1. Þeir sem vilja geta komið allan daginn (frá kl. 9:00) er ársgjaldið kr. 20.000
2. Þeir sem komast inn frá kl. 14:00 er ársgjaldið kr. 3.000

Reiðhöllin er opin fyrir Fáksfélaga frá kl. níu á morgnana til kl. tíu á kvöldin. Um helgar er hún opin frá klukkan eitt til fimm. Eitthvað verður hún lokuð á föstudögum en þá eru tvöfaldir tímar í námskeiðum en það verður auglýst nánar síðar.

Þeim sem vantar nýja lykla verða að koma við á skrifstofunni og eins þá sem hafa týnt lyklum en það kostar kr. 500 að fá nýjan ef búið er að týna upprunalega lyklinum.