Búið er að setja upp bókunardagatal fyrir Hvammsvöll í Víðidal.

Nú í upphafi keppnistímabilsins er mikil ásókn í Hvammsvöll og til að tryggja að enginn skipuleggi æfingatíma til þess eins að koma að vellinum lokuðum er að finna á forsíðu og undir flipa í valstiku hér að ofan bókunardagatal á Hvammsvelli.