Húseigendur Almannadal,

Aðalfundur Almannadalsfélagsins verður haldinnn föstudaginn 13. maí kl. 20 í Guðmundarstofu í félagsheimili Fáks í Víðidal.

Fundarefni:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Kosning formanns
  3. Önnur mál

Athygli er vakin á að fundurinn er einungis opinn byggingarréttarhöfum og skráðum húseigendum í Almannnadal samkvæmt fasteignaskrá Þjóðskrár þann 12. maí eða fulltrúum þeirra samkvæmt skriflegu umboði og fulltrúum frá Fáki.