Fréttir

Alla leið á Landsmót 2018 – Keppnisnámskeið

Edda Hrund Hinriksd. í ungmennafl. 2010

Áður auglýst Keppnisnámskeiðið fyrir börn, unglinga og ungmenni, Alla leið á Landsmót, mun hefjast mánudaginn 14. maí.

Skráningu á námskeiðið lýkur sunnudaginn 6. maí. Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna hér og/eða á tölvupóstfanginu aeskulydsdeildfaks@gmail.com þar sem skráning fer líka fram.

Við skráningu þarf að taka fram nafn barns, kennitölu, nafn foreldris og símanúmer.