Fréttir

Úrslit Kvennatölts Fáks

Kvennatölt Fáks var haldið í TM Reiðhöllinni í Víðidal að kvöldi 2. maí.  Keppt var í byrjendaflokki T7, minna vanar T3 og meira vanar T3.  Þátttaka var mjög góð yfir 40 konur skráðar í keppni og flestar í byrjendaflokki. Það var Guðbjörg Eggertsdóttir, Fáki, sem sigraði T7 á Orku frá Varmalandi, Ólöf Guðmundsdóttir, Fáki, sigraði T3 minna vanar á Aríu frá Hestasýn og Lára Jóhannsdóttir, Fáki, á Gormi frá Herríðarhóli sigraði T3 meira vanar.

Eftirtaldir aðilar styrktu mótið með vinningum og er þeim sérstaklega þakkaður stuðningurinn. Eldhestar gáfu fyrstu verðlaun í T3 meira vanar, gistingu fyrir 2 með morgunmat og kvöldmat í eina nótt á Hótel Eldhestum við Hveragerði.  Hestheimar gáfu fyrstu verðlaun í T3 minna vanar, gistingu fyrir tvo eina nótt á Hestheimum og Hótel Vos Þykkvabæ gaf sigurvegaranum í T7 gistingu fyrir tvo með morgunmat og beit fyrir hross.  Innnes gaf veglegar gjafakörfur og Karen Woodraw og Sif Jónsdóttir gáfu Vornámskeið hjá Kjarnakonum.  Reiðkennararnir Anna Valdimarsdóttir, Henna Sirén og Karen Woodraw gáfu einkatíma í reiðkennslu.  Þeim sjálfboðaliðum sem komu að mótinu eru jafnframt færðar bestu þakkir fyrir sín störf.

Úrslit í einstökum flokkum voru:

T7 – Byrjendaflokkur úrslit

1 Guðbjörg Eggertsdóttir      5,50 Fákur Orka
2 Bryndís Árný Antonsdóttir      5,25 Hörður Yrsa
3 Anna Rún Ingvarsdóttir      4,92 Fákur Ísing
4 Anna Vilbergsdóttir      4,75 Fákur Dynjandi
5 Ingibjörg Ingadóttir      4,75 Fákur Goði

 

T3 – Minna vanar úrslit

1 Ólöf Guðmundsdóttir 6,22 Fákur Aría
2 Guðrún Sylvía Pétursdóttir 5,50 Fákur Tvistur
3 Dagmar Evelyn Gunnarsdóttir 5,39 Fákur Heppni
4 Elín Rós Hauksdóttir 4,89 Sprettur Seiður
6 Þórdís Jensdóttir Mætti ekki Fákur Bruni

 

T3 – meira vanar úrslit

1 Lára Jóhannsdóttir      6,61 Fákur Gormur
2 Hrafnhildur H Guðmundsdóttir      6,28 Fákur Þytur
3 Nína María Hauksdóttir      5,83 Sprettur Sproti
4 Hrafnhildur Jónsdóttir      5,61 Fákur Hjörtur
5 Svandís Beta Kjartansdóttir      5,44 Fákur Taktur
6 Elisa Engelund Berge      4,89 Fákur Stjarna

 

Heildarniðurstöður forkeppni T7

1 Bryndís Árný Antonsdóttir 5,30 Hörður Yrsa Jarpur/milli-einlitt
2 Guðbjörg Eggertsdóttir 5,30 Fákur Orka Brúnn/milli-einlitt
3 Anna Rún Ingvarsdóttir 5,03 Fákur Ísing Brúnn/milli-einlitt
4 Ingibjörg Ingadóttir 5,03 Fákur Goði Bleikur/álóttureinlitt
5 Anna Vilbergsdóttir 4,97 Fákur Dynjandi Rauður/milli-blesótt
6 Þórdís Grétarsdóttir 4,87 Fákur Blökk Brúnn/dökk/sv.einlitt
7 Lóa Kristín Sveinbjarnar 4,60 Fákur Vöxtur Brúnn/milli-einlitt
8 Anna Dís Arnarsdóttir 4,53 Fákur Valur Jarpur/milli-einlitt
9 Þórunn Stefánsdóttir 4,50 Fákur Ýmir Brúnn/milli-einlitt
10 Kristín Ása Einarsdóttir 4,37 Fákur Nökkvi Brúnn/milli-einlitt
11 Anna Magnúsdóttir 4,33 Fákur Sólon Rauður/dökk/dr.nösótt
12 Harpa Sævarsdóttir 4,33 Sprettur Stirnir Jarpur/milli-stjörnótt
13 Jóhanna Kristín Gísladóttir 4,20 Fákur Mánadís Jarpur/rauð-stjörnótt
14 Björk Gísladóttir 4,20 Fákur Tinna Brúnn/milli-stjörnótt
15 Esther Ósk Ármannsdóttir 4,20 Fákur Sprelli Brúnn/milli-einlitt
16 Erna Sigríður Ómarsdóttir 4,13 Fákur Salka Jarpur/milli-einlitt
17 Harpa Rut Sigurgeirsdóttir 4,10 Fákur Rapsodía Brúnn/milli-einlitt
18 Helga Bogadóttir 4,00 Fákur Perla Brúnn/milli-skjótt
19 Rósbjörg Þórðardóttir 3,87 Fákur Ágóði Bleikur/álótturstjörnótt
20 Elín Hulda Halldórsdóttir 3,77 Fákur Þokki Jarpur/milli-einlitt
21 Ingunn Þorsteinsdóttir 3,70 Fákur Kolskör Brúnn/milli-einlitt
22 Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir 3,53 Fákur Arna Brúnn/mó-tvístjörnótt

 

Heildarniðurstöður forkeppni T3 minna vanar

1 Ólöf Guðmundsdóttir 5,83 Fákur Aría Grár/moldótteinlitt
2 Guðrún Sylvía Pétursdóttir 5,77 Fákur Tvistur Jarpur/milli-skjótt
3 Dagmar Evelyn Gunnarsdóttir 5,40 Fákur Heppni Brúnn/milli-einlitt
4 Elín Rós Hauksdóttir 5,27 Sprettur Seiður Brúnn/milli-einlitt
5 Guðrún Sylvía Pétursdóttir 5,13 Fákur Pollýana Brúnn/dökk/sv.einlitt
6 Þórdís Jensdóttir 5,10 Fákur Bruni Bleikur/álóttureinlitt
7 Þorbjörg Sigurðardóttir 5,07 Fákur Hugleikur Rauður/milli-stjörnótt
8 Sandra Westphal-Wiltschek 4,43 Fákur Ösp Brúnn/milli-einlitt
9 Brenda Pretlove 4,17 Fákur Abbadís Rauður/milli-stjörnótt
10 Ása Knútsdóttir 4,07 Sleipnir Lotta Bleikur/fífil-stjörnótt
11 Dagný Bjarnadóttir 4,00 Fákur Maístjarna Rauður/milli-stjörnótt
12 Elín Rós Hauksdóttir 0,00 Sprettur Harpa Brúnn/milli-einlitt

 

Heildarniðurstöður forkeppni T3 meira vanar

1 Lára Jóhannsdóttir      6,73 Fákur Gormur Brúnn/mó-einlitt
2 Hrafnhildur H Guðmundsdóttir      6,30 Fákur Þytur Brúnn/milli-einlitt
3 Nína María Hauksdóttir      5,83 Sprettur Sproti Brúnn/milli-einlitt
4 Hrafnhildur Jónsdóttir      5,53 Fákur Hjörtur Rauður/milli-stjörnótt
5 Svandís Beta Kjartansdóttir      5,37 Fákur Taktur Jarpur/rauð-einlitt
6 Elisa Engelund Berge      4,53 Fákur Stjarna Rauður/milli-blesóttglófext