Við minnum á að skráning í pollaflokk fer fram á staðnum í anddyri TM-Reiðhallarinnar klukkan 10:00.
Úrslit verða riðin strax eftir hverja keppnisgrein.
Vegna fárra skráninga í ungmennaflokk hefur hann verið sameinaður 2. flokki – minna vanir.
Dagskrá:
10:30 – Pollaflokkur
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Opinn flokkur – 2. minna vanir
Opinn flokkur – 1. meira vanir
Ráslistar:
Barnaflokkur
1 | H | Camilla Dís Ívarsd. Sampsted | Blökk frá Staðartungu | Brúnn/dökk/sv.einlitt | 13 | Fróði frá Staðartungu | Perla frá Útibleiksstöðum |
1 | H | Anika Hrund Ómarsdóttir | Bella frá Álfhólum | Rauður/milli-blesóttglófext | 10 | Íkon frá Hákoti | Kolfinna frá Álfhólum |
2 | V | Arnar Þór Ástvaldsson | Hlíðar frá Votmúla 1 | Jarpur/milli-einlitt | 11 | Styrkur frá Votmúla 1 | Tilvera frá Votmúla 1 |
2 | V | Sigurbjörg Helgadóttir | Elva frá Auðsholtshjáleigu | Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt | 9 | Krákur frá Blesastöðum 1A | Frægð frá Auðsholtshjáleigu |
2 | V | Þórhildur Helgadóttir | Hekla frá Þúfu í Landeyjum | Brúnn/milli-einlitt | 13 | Vökull frá Sperðli | Hera frá Þúfu í Landeyjum |
3 | V | Laufey Rún Árnadóttir | Spaði frá Meiri-Tungu 3 | 9 | Már frá Feti | Dama frá Meiri-Tungu 3 | |
3 | V | Ísabella Sól Hjartardóttir | Slaufa frá Reykjavík | Brúnn/milli-skjótt | 24 | Gáski frá Hofsstöðum | |
3 | V | Arna Sigurlaug Óskarsdóttir | Öfgi frá Útnyrðingsstöðum | Rauður/milli-einlitt | 17 | Gustur frá Hóli | Ötul frá Teigabóli |
4 | V | Íris Marín Stefánsdóttir | Kráka frá Gullbringu | Brúnn/dökk/sv.einlitt | 9 | Krákur frá Blesastöðum 1A | Dúfa frá Brattholti |
4 | V | Hrefna Kristín Ómarsdóttir | Yrsa frá Álfhólum | Jarpur/milli-einlitt | 14 | Baldur Freyr frá Búlandi | Ylfa frá Álfhólum |
4 | V | Selma Dóra Þorsteinsdóttir | Hrymur frá Hamrahóli | Brúnn/milli-skjótt | 8 | Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ | Gjörð frá Hamrahóli |
5 | V | Kristín Karlsdóttir | Ómur frá Brimilsvöllum | Jarpur/milli-einlitt | 13 | Sólon frá Skáney | Yrpa frá Brimilsvöllum |
5 | V | Andrea Óskarsdóttir | Huld frá Sunnuhvoli | Jarpur/milli-einlitt | 11 | Taktur frá Tjarnarlandi | Hreyfing frá Sunnuhvoli |
Unglingaflokkur
1 | V | Hanna Regína Einarsdóttir | Nökkvi frá Pulu | Grár/brúnnskjótt | 10 | Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti | Gullsól frá Öxl 1 |
1 | V | Jóhanna Ásgeirsdóttir | Rokkur frá Syðri-Hofdölum | Rauður/milli-stjörnótt | 13 | Þokki frá Kýrholti | Snælda frá Úlfsstöðum |
1 | V | Svala Rún Stefánsdóttir | Sólmyrkvi frá Hamarsey | Bleikur/álóttureinlitt | 9 | Hrafnar frá Ragnheiðarstöðum | Selma frá Sauðárkróki |
2 | H | Bertha M. Róberts Róbertsdótti | Harpa frá Silfurmýri | Bleikur/álóttureinlitt | 10 | Fróði frá Staðartungu | Hylling frá Grenstanga |
2 | H | Unnur Erla Ívarsdóttir | Víðir frá Tungu | Brúnn/milli-stjörnótt | 9 | Smári frá Skagaströnd | Vænting frá Tungu |
3 | V | Helga Magnúsdóttir | Sprengja frá Útey 2 | Rauður/sót-stjörnótt | 22 | Tývar frá Kjartansstöðum | Dagný frá Litla-Kambi |
3 | V | Snædís Lóa Snævarsdóttir | Mist frá Grenstanga | Brúnn/milli-einlitt | 13 | Mars frá Ragnheiðarstöðum | Kolskör frá Þóreyjarnúpi |
3 | V | Hildur Dís Árnadóttir | Kolla frá Blesastöðum 1A | Brúnn/milli-einlitt | 12 | Krákur frá Blesastöðum 1A | Kolbrún frá Brattholti |
4 | V | Sveinbjörn Orri Ómarsson | Lyfting frá Kjalvararstöðum | Rauður/milli-stjörnótt | 7 | Hringur frá Fossi | Drottning frá Kjalvararstöðum |
4 | V | Hekla Karlsdóttir Roth | Sleipnir frá Enni | Leirljós/Hvítur/milli-einlitt | 13 | Bjarmi frá Enni | Andrea frá Enni |
5 | V | Natalía Sif Stefánsdóttir | Ólavía frá Reykjavík | Brúnn/mó-stjörnótt | 18 | Dynur frá Hvammi | Kolbrá frá Forna-Hvammi |
5 | V | Andrea Svandís Kristófersdótti | Áll frá Kílhrauni | Bleikur/fífil-nösótt | 19 | Forseti frá Vorsabæ II | Snælda frá Strönd |
Opinn flokkur – 2. flokkur minna vanir
1 | H | Steinunn Reynisdóttir | Timmey frá Borgartúni | Brúnn/milli-einlitt | 9 | Sólbjartur frá Flekkudal | Fríða frá Akrakoti |
1 | H | Svala Birna Sæbjörnsdóttir | Þór frá Vindhóli | Jarpur/botnu-einlitt | 8 | Svaki frá Miðsitju | Blíða frá Flögu |
1 | H | Teresa Evertsdóttir | Léttir frá Sælukoti | Rauður/milli-blesótt | 7 | Hrannar frá Flugumýri II | Lyfting frá Sælukoti |
2 | V | Þórdís Ólafsdóttir | Stella frá Fornusöndum | Brúnn/milli-einlitt | 10 | Byr frá Mykjunesi 2 | Hylling frá Hofi I |
2 | V | Kolbrún Kristín Birgisdóttir | Knútur frá Selfossi | Rauður/milli-tvístjörnóttglófext | 9 | Snær frá Austurkoti | Hylling frá Hamrahóli |
2 | V | Bryndís Begga Þormarsdóttir | Flóki frá Lækjarbotnum | Brúnn/milli-einlitt | 7 | Kappi frá Kommu | Víma frá Lækjarbotnum |
3 | V | Erna Sigríður Ómarsdóttir | Salka frá Breiðabólsstað | Jarpur/milli-einlitt | 14 | Hágangur frá Narfastöðum | Orka frá Söðulsholti |
3 | V | Brynja Kristín Magnúsdóttir | Hekla frá Mörk | Bleikur/fífil-blesótt | 10 | Stáli frá Kjarri | Selja frá Miðdal |
3 | V | Heiðar P Breiðfjörð | Snælda frá Hólaborg | Leirljós/Hvítur/milli-einlitt | 11 | Sindri frá Stekkum | Frostrós frá Selfossi |
4 | V | Kolbrún Kristín Birgisdóttir | Djásn frá Flugumýri II | Brúnn/milli-einlitt | 9 | Segull frá Flugumýri II | Rós frá Flugumýri |
4 | V | Þórdís Ólafsdóttir | Rán frá Egilsstaðabæ | Rauður/milli-einlitt | 8 | Roði frá Múla | Duna frá Fremra-Hálsi |
5 | H | Birna Ólafsdóttir | Baldey frá Hjallanesi 1 | Jarpur/rauð-blesótthringeygt eða glaseygt | 7 | Salvador frá Hjallanesi 1 | Bylgja frá Stykkishólmi |
5 | H | Teresa Evertsdóttir | Ástríkur frá Skálpastöðum | Brúnn/milli-skjótt | 8 | Stefnir frá Hestasýn | Hremsa frá Skálpastöðum |
Opinn flokkur – 1 flokkur meira vanir
1 | V | Bergdís Finnbogadóttir | Reisa frá Blesastöðum 1A | Brúnn/milli-einlitt | 8 | Vesturfari frá Blesastöðum 1A | Sveindís frá Kjartansstöðum |
1 | V | Sandra Westphal-Wiltschek | Ösp frá Hlíðartúni | Brúnn/milli-einlitt | 14 | Arður frá Brautarholti | Ísold frá Lækjartúni |
2 | V | Saga Steinþórsdóttir | Dalvar frá Álfhólum | Jarpur/milli-einlitt | 8 | Arður frá Brautarholti | Dimma frá Miðfelli |
2 | V | Edda Sóley Þorsteinsdóttir | Prins frá Njarðvík | Brúnn/milli-einlitt | 13 | Geisli frá Sælukoti | Drottning frá Syðri-Úlfsstöðum |