Benni Líndal tamningameistari kemur með nokkur hross og leiðir áhorfendur í gegnum fróðlegt og skemmtilegt vinnuferli.

Sýnikennslan fer fram 29. september næstkomandi klukkan 20:00.

Áhersla verður lögð á vinnu með unga hesta og hestvænar aðferðir.

Verð 2.000 kr.

Frítt fyrir 18 ára og yngri