Æskulýðsnefnd ætlar að bóða upp á sýnikennslu með Kára Steinsyni næstkomandi föstudag klukkan 17:00 í TM-reiðhöllinni í Víðidal.

Hann er uppalin í Fáki og hefur náð frábærum árangri bæði á kynbóta- og keppnisbrautinni. Var meðal annars Gæðingaknapi ársins 2015. Kári er reynslumikill þjálfari og vinsæll kennari. Hann hefur t.d. þjálfað marga unga knapa og hafa nemendur hans náð frábærum árangri í keppni.

Hann ætlar að sýna okkur hans nálgun á þjálfun og uppbyggingu hests.