Dagskrá laugardagsins 25. mars 2023

Tími Dagskrá:
10:00 – 21:00 Markaðstorg í anddyri TM-Reiðhallarinnar
10:00 – 12:00 Reiðkennaraefni Hólaskóla

First steps – Anne og Dagbjört
Basic Aids – Janneke og Sigríður
Work in hand – Annika og Sigríður
Working towards straightness – Julian og Eva
11:00 – 11:15 Hlé
Training the system – Sunna og Teresa
Horse´s way of going – Ásdís og Friðrik
Diversity – Guðmunda og Guðmar

12:00 – 12:45 Hlé
12:45 – 13:30 Sarah Seifert – Þjálfari í klassískri Baroque reiðmennsku
13:30 – 13:45 Hlé
13:45 – 16:45 Julio Borba & Olil Amble – Yfirlína og gangskiptingar

Fram koma meðal annars:

Elín Holst
Brynja Amble Gísladóttir
Helga Una Björnsdóttir
Jakob Svavar Sigurðsson
Nils Christian Larsen
Viðar Ingólfsson
Mette Mannseth
Guðmundur BJörgvinsson
Frederica Fagerlund
Hanne Smidesang
Sara Sigurbjörnsdóttir
Þórarinn Ragnarsson
Hans Þór Hilmarsson
Anna Valdimarsdóttir
Brynja Kristinsdóttir

20:30 Stórsýning Fáks – Lifandi tónlist í veislusal reiðhallarinnar að sýningu lokinni

Miðasala fer fram á TIX.is.