Fræðslunefndin hefur opnað fyrir skráningar á námskeið í janúar 2023 inni á Sportabler.

Vonandi ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi þar. Helstu nýjungar sem er að finna í námskeiðahaldinu eru einkatímar í hringhúsinu í Almannadal, járninganámskeið og fleira.

Svo er að sjálfsögðu að finna fasta liði eins og venjulega.

Fyrstir koma, fyrstir fá!

Linkur á vefverslun Fáks.