Fréttir

Reiðskólinn Faxabóli býður upp á útreiðanámskeið í haust

Reiðskólinn Faxaból býður nú upp á  útreiðarnámskeið í haust. Námskeiðið er fyrir nemendur með einhverja reynslu af útreiðum.  Áhersla verður lögð á skemmtilega útreiðatúra á félagssvæði Fáks í Víðidal.

Námskeiðin eru bæði fyrir börn og fullorðna með einhverja reynslu af hestamennsku.

Skráning í fullum gangi:   https://faxabol.is/namskeid/utreidarhopur-haust-2021/