Á morgun fimmtudag klukkan 17:00 ætlum við að halda ísmót á Rauðavatni, mótið er öllum opið.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum og dagskrá er einnig í þessari röð:

Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
Flokkur 2 – Minna vanir keppnismenn
Flokkur 1 – Meira vanir keppnismenn

Skráning fer fram í þessu skjali hér að neðan og á staðnum.

Skráningargjald er 2.500 kr.

Sýna á hægt tölt og frjálsa ferð.