Skráning er opin fyrir polla og krakkanámskeið!

Lögð er áhersla á að krakkarnir öðlist meira jafnvægi og stjórn á hesti sínum í gegnum leik og þrautir 😊 Samhliða því æfum við reiðleiðir í reiðhöllinni og ásetu og stjórnun.

Hóparnir eru:

  • 4 – 6 ára – Teymdir / 09:20 – 10:00
  • 4 – 6 ára – Ekki teymdir / 10:00 – 10:40
  • 5 – 9 ára – Ekki teymdir / 10:40 – 11:20
  • 7 – 9 ára – fet/tölt/brokk / 11:20 – 12:00

Gott er að gera ráð fyrir því að fullorðin einstaklingur sé á svæðinu.

6 verklegir tímar og 2 þar sem ekki er mætt með hest.

Athugið að nemendur mæta með sína eigin hesta og búnað 😊

Kennari : Karen Woodrow

Skráning fer fram á skraning.sportfengur.com