Þar sem sýningin Æskan og hesturinn er um helgina þá verða æfingatímar í vikunni. Einnig verður lokað á föstudaginn frá kl. 15-19 því þá er Reiðmaðurinn og Þorri með námskeið. Lokað á sunnudaginn vegna sýningarinnar Æskan og hesturinn og hvetjum við alla til að mæta.

Vonandi er vorið handan við hornið svo útreiðarfæri og færð fari nú að batna en við hvetjum alla til að kynna sér vel opnunartímann svo höllin nýtist sem best.

Vikuna 23 febr.-1. mars
Klst. Mánudagur Þriðjudagur miðvikudagur fimmtudagur föstudagur laugardagur sunnudagur
12-13 Reiðn./Sigrún Reiðmað/Opið Æskan og hesturinn
13-14 Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfarar Robbi/Þorri Reiðmað/Opið Æskan og hesturinn
14-15 Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfarar Þorri Reiðmað/Opið Æskan og hesturinn
15-16 Sjúkraþjálfarar Anna/Friffi Sjúkraþjálfarar Þorri/Reiðma Reiðmað/Opið Æskan og hesturinn
16-17 Námsk/Robbi Anna/Friffi Unglingaklúbbur Þorri/Reiðma Reiðmað/Opið Pollanámskeið
17-18 Æfing/Æskan Anna/Friffi Reiðn/Sigrún Sig Þorri/Reiðma Opið Pollanámskeið
18-19 Knapamerki 3 Róbert Pet Knapamerki 3 Æfing Æskan Þorri/Reiðma Opið Pollanámskeið
19-20 Knapamerki 4 Róbert Pet Knapamerki 4 Æfing Æskan Þorri/Reiðma Lokað Lokað
20-21 Róbert Pet Æfing/Sprettur Þrif /Opið Lokað Lokað
21-22 Róbert Pet Æfing/Fákur Þrif /Opið Lokað Lokað
22-23:30 Æfing/Fákur Þrif /Opið Lokað Lokað Lokað
TM-Reiðhöllin er opin frá kl. 9-22:30 á mán-fim. en föstudaga til 22:00
Á laugardögum frá kl. 12- 19  en lokað á sunnudaginn vegna Æskan og hesturinn
Pollanámskeið á sunnudögum frá kl. 16:00