Fréttir

Félagsgjald og rukkanir

Daníel Daníelsson var formaður Fáks fimmtán fyrstu ár þess. Hér er hann á Háfeta sínum en myndin er tekin á bak við stjórnarráðið.

Þeir sem þurfa að hafa samband við Fák útaf greiðsluseðlum (rukkunum eða félagsgjöldum) er bent á að hafa samband á fakur@fakur.is en þannig ganga málin hraðar og betur fyrir sig. Vinsamlega athugið að það er ekki rétt númer gjaldkera sem fór á greiðsluseðlana frá Íslandsbanka.