Það er þörf á skemmtilegu fólki í skemmtilegt félagsstarf hjá Fáki. Félagssamtök og almennt félagsstarf byggist upp á því öflugt fólk haldi uppi félagslífinu. Hlutirnir gerast ekki af sjálfu sér og það er mjög gefandi og jafnframt skemmtilegt að taka þátt í nefndum á vegum félagsins. Endilega skráðu þig á eftirfarandi slóð og við gerum eitthvað skemmtilegt saman með öðrum Fáksmönnum.

http://goo.gl/forms/lLR4dM5Zps