Í ljósi aðstæðna vegna Covid-19 hefur verið ákveðið að aflýsa Herrakvöldi Fáks sem fram átti að fara 3. október næstkomandi.